Málþing með Kanadíska listamanninum Steven Nederveen

stevennederveen

Málþing með Kanadíska listamanninum Steven Nederveen

  • 28. mars 2017 – 16:00 – Deiglan, Akureyri
  • 30. mars 2017 – 16:00 – The Nordic House, Reykjavik

 

Steven Nederveen er þekktur kanadískur listamaður og hafa verk hans verið sýnd út um allan heim í galleríum, á listviðburðum og í tímaritum, ásamt því að vera mörg hver í einkasöfnum. Nederveen vinnur verk sín með sérstökum lakkgljáa sem veldur því að áferðin á málningunni á ákveðnum svæðum verksins skín í gegn og sýnir merki um vinnuferli listamannsins. Hluti af verkunum hafa svo aðra áferð, þar sem gljái og slétt yfirborð bæta draumkenndum eiginleikum við vinnu hans. Hann er með BA í myndlist frá University of Alberta (1995).

Steven ferðast mikið og myndar staði sem veita honum innblástur. Hann nýtir sér bæði nútíma tækni og hefðbundnari leiðir til að vinna verk sín. Hann reynir að gera málverk sem geta markað tengsl milli náttúrunnar og þess andlega, með því að fanga tilfinningalegar gagnvart staðnum, á þann hátt sem hugar okkar blanda minningum saman á mismunandi hátt. Með því að gera línurnar á milli ljósmyndunar og myndlistar óskýrar, á milli kunnuglegs umhverfis okkar og hins óþekkta andlega heims, hefur hann þróað töfraraunsæi sem hann vonast til að sýni okkur orku og dulspeki náttúrunnar.

Á málþinginu mun Steven Nederveen kynna verk sín í með hljóð og myndkynningu og undirstrikar hann einnig hvernig list hans passar inn í kanadíska listasögu. Steven Nederveen mun einnig sýna verkin sem hann framleiddi fyrir verkefnið „Brain Project“ sem hin kanadíska Baycrest stofnun notaði í fjáröflun fyrir umönnun og rannsóknir á Alzheimer, heilabilun og öðrum sjúkdómum, en í heild var 1,3 milljónum kanadískra dollara safnað með verkum frá mörgum listamönnum. 

Viðburðinum 30. mars lýkur með móttöku þar sem frumsýningu nýs málverks, sem Steven Nederveen málaði í tilefni af 150 ára afmæli kanadíska samveldisins, verður fagnað. Verkið verður til sýnis í Sendiráði Kanada á Íslandi út árið 2017.

 

Nordic House Gil Association
Sturlugata 5 Kaupvangsstræti 23, 
101 Reykjavík 
600 Akureyri
Tel: 
+354 5517030 Tel: +354 5517030
info@nordichouse.is gilfelag@listagil.is
http://nordichouse.is/ http://listagil.is/ 

Thursday March 30 – 16:00 Tuesday March 28 – 16:00
Free entrance – All are welcome Free entrance – All are welcome
Reception will follow at 17:30

Workshop with Canadian Visual Artist Steven Nederveen

  • 28 March 2017 – The Gil Association, Akureyri
  • 30 March 2017 – The Nordic House, Reykjavik

Steven Nederveen is a well known Canadian artist with work featured internationally in galleries, art fairs, magazines, media programs and many private collections. Nederveen’s painted and stained panels of un-resined works are finished with a gloss varnish that allows areas of textured paint to show through, revealing evidence of the artist’s process, while resined panels have a high-gloss, smooth, reflective surface adding to the dreamlike quality of his work. He holds a Bachelor in Fine Art from University of Alberta (1995). 

Steven travels extensively, photographing places that feel alive to him, recording the presences there and then re-imagining that world through a combination of digital and painterly processes. He finds inspiration in painting as a means of drawing connections between the natural environment and spirituality, trying to capture the emotional memory of a place in the way our minds fuse together different memories into one event. By blurring the lines between photography and painting, and between our familiar surroundings and the unrevealed forces of a co-existing hidden world, he has developed a magical realism that he hopes will reveal the mystical energy of nature and inspire you to see it with enchanted eyes.

During the workshop, Steven Nederveen will introduce his work through audiovisual presentations, highlighting how it fits into the history of Canadian painting. Steven Nederveen will also showcase the artwork produced for the “Brain Project” a Baycrest Foundation fundraising which leveraged 1.3M$ through the auctioning of 100 sculptures to raise awareness about Alzheimer’s, dementia and other brain diseases and directly support care and research. The event will conclude with a reception for the vernissage of a painting realized by Steven Nederveen in celebration of the 150th Anniversary of the Canadian Confederation, which will be exposed at the Embassy of Canada in Iceland throughout 2017.

listagil.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband