Súpu- eða sushifundur í Listagilinu

15179008_1298122300209609_4768114666056745235_n

Það er komið að súpufundi í Listagilinu. Við hittumst fyrsta þriðjudag í mánuði og það er þá þriðjudaginn 6. desember 2016 kl. 12-13 á RUB 23.

Allir sem hafa áhuga á Listagilinu eru velkomnir.

Það er engin formleg dagskrá en tilvalið að ræða það sem brennur á fólki og það sem er framundan eða afstaðið. 

Það er hádegistilboð á RUB23, hlaðborð með sushi og allskonar en svo getur hver og einn einnig pantað það sem hann/hún vill.

Gott er að skrá sig á fundinn hér: https://www.facebook.com/events/699534016889045 þá veit starfsfólk RUB 23 hvað það er um það bil von á mörgum.

Sjáumst kát!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband