Opin vinnustofa og sýning á ganginum í Rósenborg

13268200_10153524492911674_4273846207426169486_o

Á þriðju hæð Rósenborgar hafa nokkrir ungir listamenn komið sér fyrir með vinnustofu. Á laugardaginn kl 14 verður opin vinnustofa þar sem allskonar listaverk verða til sýnis og sölu. Endilega kíkið við og tékkið í kaffi og snarl og list og spjall.

http://husid.net/vinnustofan/

Atli Tómasson // http://www.atlitomasson.com/
Ívar Freyr Kárason // http://www.ivarfreyr.com/
Heiðdís Hólm // http://heiddisholm.com/
James Earl // instagram.com/cistam_arts

https://www.facebook.com/events/548048652040395


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband