RÓT2014 í Gilinu á Akureyri

10474250_1501116310107130_1033559215723041505_n

Vikuna 23. - 29. júní fer fram listaviðburðurinn RÓT2014 í Gilinu á Akureyri. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi viðburður er haldinn og er hann skipulagður af þrem ungum listakonum. Í heila viku mun fjölbreyttur hópur listamanna koma saman í Portinu fyrir aftan Listasafnið, og vinna að sameiginlegu verki, einu á dag. Afraksturinn verður svo sýndur á flötinni fyrir ofan Ketilhúsið. Laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. júní verður unnið í Populus Tremula í Kaupvangsstræti 10.

Verkefnið er styrkt af Menningarráði Eyþings.

http://rot-project.com

https://www.facebook.com/2014rot


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband