Ólafur Sveinsson sýnir í safnaðarheimilum Akureyrarkirkju og Glerárkirkju

safnadarheimili_mynd-14785

Ólafur Sveinsson hefur opnað málverkasýningar í safnaðarheimilum Akureyrarkirkju og Glerárkirkju á Akureyri.  Í Glerárkirkju stendur sýningin aðeins  yfir páskahelgina en málverkin sem þar eru sýnd eru krossfestingarmyndir Ólafs.  Í safnaðarheimili Akureyrarkirkju má hins vegar líta yfir 14 ára ágrip af hans ferli, en Ólafar fagnar um þessar mundir þrjátíu ára  sýningarafmæli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband