Opnun í Deiglunni á laugardaginn - Stétt með stétt

stett_stett

Laugardaginn 15. mars kl. 15 verður opnuð samsýningin Stétt með stétt í Deiglunni á Akureyri. Þar sýnir fjöldi listamanna verk sem öll eru unnin út frá gangstéttinni í Listagilinu. Hver listamaður býr til sína eigin hellu í myndverki og saman mynda þær eina stétt. Þannig samanstendur sýningin af hellum sköpuðum af fólki úr öllum stéttum þjóðfélagsins.
 
Sýningin stendur til 20. apríl og er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Aðgangur er ókeypis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband