Myndlistasýningin Manneskja framlengd og opin um helgina

manneskja

Myndlistasýningin Manneskja sem nemendur Fagurlistadeildar Myndlistaskólans á Akureyri opnuðu í Deiglunni á Akureyri um síðustu helgi hefur verið framlengd og verður opin gestum og gangandi helgina 8. og 9. mars. Verkin sem til sýnis eru voru unnin í áfanga undir leiðsögn Stefáns Boulter og verður sýningin opin milli 14 og 17 bæði laugardag og sunnudag. Allir hjartanlega velkomnir.

https://www.facebook.com/events/278887018934692/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband