Freyja Reynisdóttir og Jónína Björg Helgadóttir sýna í Gallerí Ískáp

galleri_iskapur.jpg

Fyrsta opnun vetrarins í Gallerí Ískáp, til sýnis verður verkið Ennþá eftir þær Freyju Reynisdóttur og Jónínu Björgu Helgadóttur.
Opið kl: 14:00 - 18:00 Laugardaginn 12. október.

Hvar?  
Gallerí Ískápur / Gallery Fridge (Kaupvangsstræti 12. Listasafnshúsið/gengið inn úr portinu fyrir ofan, baka til)
P.S. Vinnustofur annarra listamanna í portinu verða einnig opnar á sama tíma. Samsýning í forstofunni, markaður og heitt á könnunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband