Arnar Ómarsson sýnir í Gallerí Ískáp

SPRING UTOPIA 

Arnar Ómarsson opnar í Gallerí Ískáp laugardaginn 29 júní klukkan 14:00

Verkið snertir á hugmyndum um breytingar og væntingar um betri tíð. Það er vottur af örvæntingu og jafnvel vonleysi í endurtekningu hljóðverksins Sumarið er komið, sumarið er fokking komið, í bland við bjartsýnina sem skín í gegnum myndverkið. Innsetningin er partur af verkseríunni Post-Apocalyptic Dream.

Arnar Ómarsson útskrifaðist frá University of the Arts, London 2011 og hefur síðan búið og starfað í Danmörku og Íslandi. Arnar vinnur aðalega með ljósmyndir, teikningar og innsetningar.

www.arnaromarsson.com

Gallerí Ískápur / Gallery Fridge
Kaupvangstræti 12. (gengið inn að aftan)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband