Þorsteinn Gíslason og Kristján Pétur Sig­­urðsson sýna í Populus tremula

KPS-og-Steini-pa%CC%81skar-2013

Laugardaginn 30. mars kl. tvö til fimm opna þeir Þorsteinn Gíslason og Kristján Pétur Sig­­urðsson sýninguna In mute / Í mjúti í Populus tremula.

Sýningin er hugleiðing þeirra fél­aga um hinar ýmsu birtingarmyndir þagnar.

Það er sérstakt fagnaðarefni að við opnun verður Þagnar-Freyja Kristjáns Péturs, sem stóð svo keik um árabil fyrir utan glugga Populus tremula, af­hjúpuð upprisin (þetta er sá tími) í splunkunýrri blárri kápu.

Sýningin verður einnig opin á páskadag og annan í páskum frá tvö til fimm. Aðeins þessi eina helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband