Gluggasýning Mjólkurbúðinni Listagili

image_1159809.jpg

LEIRSMIÐJA EYJAFJARÐAR samanstendur af leirkerasmiðunum :
Caroline Bjarnason og Hrefnu Harðardóttur en þær hafa undanfarin fimm ár
gert súpuskálar, glös og könnur úr leir fyrir Miðaldadaga á Gáseyri.
Caroline og Hrefna hafa rannsakað leirmuni sem gerðir voru á því tímabili sem Gásakaupstaður var við líði og reynt að ná blænum af leir þess tíma en um leið gert vörurnar hæfar til notkunar fyrir nútímafólk.

MIÐALDADAGAR Á GÁSUM verða að þessu sinni 20. - 22. júlí 2012 http://www.gasir.is


upplýsingar veita :
CAROLINE BJARNASON
email : carolineb@internet.is
HREFNA HARÐARDÓTTIR
email : hrefnah@simnet.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband