Ólafur Sveinsson sýnir í Sal Myndlistarfélagsins og Aðalheiður S. Eysteinsdóttir í BOXinu

Olafur-Sveinsson  68csten

Ólafur Sveinsson opnar sýningu á klippimyndum  laugardaginn 12. mars í Sal Myndlistarfélagsins.
Klippimyndir þessar eru unnar frá 1978 til dagsins í dag en þær hafa fæstar sést opinberlega áður. Myndirnar eru saga um tímann, manninn og ferðalag sem hófst fyrir löngu og stendur enn.

Sýningin er opin um helgar frá kl. 14.00-17.00 til 27.mars.

Myndlistamaður mánaðarins er Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og sýnir hún myndverk í Boxi.

  • Salur Myndlistarfélagsins
  • galleriBOX
  • Kaupvangstræti 10
  • 600 Akureyri
  • opið 14:00 - 17:00 laugardaga og sunnudaga

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elfar Logi Hannesson

Gaman að fylgjast með hve öflugt myndlistarlífið er fyrir norðan - keep up góðu djobbi, og sniðugt að hafa svona eina sameinginlega síðu um dæmið

Elfar Logi Hannesson, 10.3.2011 kl. 09:23

2 Smámynd: Myndlistarfélagið

Takk takk Elfar Logi og bestu kveðjur Vestur!

Myndlistarfélagið, 10.3.2011 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband