Ragnar Hólm sýnir nýjar vatnslitamyndir í Mjólkurbúðinni

59244132_2251558658442438_2766977876665303040_o.jpg?_nc_cat=109&_nc_ht=scontent-cdt1-1

Ragnar Hólm sýnir nýjar vatnslitamyndir í Mjólkurbúðinni á Akureyri 11.-19. maí. Opið frá kl. 14-17 um helgar og eftir samkomulagi. Pálmi Gunnarsson, Einar Scheving og Phil Doyle djassa við opnun laugardaginn 11. maí. Allir ævinlega velkomnir.

https://www.facebook.com/events/406428106606928/


Gilfélagið leitar af þeim sem var hafnað!

salon-320x320

Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni „Salon des Refusés“ í Deiglunni. Þeim sem var hafnað. Sýningin opnar samsíða sýningunni Vor á Listasafninu á Akureyri laugardaginn 18. maí, þar sem dómnefnd hefur valið inn verk og listamenn tengdum Akureyri og nærsveitum.

Skráning fer fram hjá Gilfélaginu á: gilfelag@listagil.is til 13. maí. Afhending verka er fyrir 15. maí. Öllum er velkomið að taka þátt hvort sem þeim var hafnað af dómnefnd, skipulagsleysi eða innri gagnrýnanda.

Sýningin endurspeglar hvað listamenn tengdir Norðurlandi eru að fást við þessa stundina.


Bloggfærslur 8. maí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband