MINJAR AF MANNÖLD / ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE Í Verksmiđjunni á Hjalteyri

35143561_10156419715342829_5103856418344140800_o

Opnun í Verksmiđjunni á Hjalteyri, 17. júní 2018.
«MINJAR AF MANNÖLD/ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE »
Í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Ţorsteinn Cameron, Pétur Thomsen og Pharoah Marsan. Sýningarstjóri: Pétur Thomsen


Verksmiđjan á Hjalteyri, 17.06 – 22.07 2017 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri.
http://verksmidjanhjalteyri.com
einnig: https://www.facebook.com/verksmidjan.hjalteyri
Opnun laugardaginn 17 júní kl. 14:00. Opiđ ţri-sun 14:00-17:00
5. maí - 10. júní 2018


Sunnudaginn 17. Júní kl. 14:00 opnar sýningin «MINJAR AF MANNÖLD Archaeology for the Anthropocene », í Verksmiđjunni á Hjalteyri. 

Ađgerđir mannsins undanfarnar aldir hafa breytt heiminum svo mikiđ ađ fariđ er ađ tala um nýtt jarđsögulegt tímabil, Anthropocene.
Fólksfjölgun, ofurborgir, gríđarlegur bruni jarđefnaeldsneytis og rask á lífríki eru međal ţeirra ţátta sem hafa haft áhrif á hlýnun jarđar. Vegna ţessara varanlegu áhrifa mannsins á lífhvolfiđ; jarđskorpuna, lofthjúpin og höfin, er fariđ ađ tala um Mannöldina eđa Anthropocene.
 
Áhrif mannsins á umhverfiđ og náttúruna eru mörgum listamönnum hugleikin.
Sýninging MINJAR AF MANNÖLD Archeology for the Anthropocene  samanstendur af verkum fimm ljósmyndara sem tengjast viđfangsefninu. Ljósmyndararnir eru Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Ţorsteinn Cameron, Pétur Thomsen og Pharoah Marsan.
Sýningarstjóri er Pétur Thomsen.

///

The exhibition «ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE» opens on Sunday 17th of June at Verksmiđjan Hjalteyri. ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE is an exhibition with works by Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Ţorsteinn Cameron, Pétur Thomsen og Pharoah Marsan.

The actions of man in the last centuries has had such an impact on our planet that we are now talking about a new geological epoch, the Anthropocene.
Population growth, super cities, excessive burning of fossil fuels and disruption of nature are among contributing factors to the global warming. Because of the permanent effects of man on the biosphere; the Earth's crust, the atmosphere and the oceans, we are now talking about a new epoch the Anthropocene.

Many artists are preoccupied by the effects of man on nature and the environment. The exhibition Archeology for the Anthropocene consists of works by five photographers related to the subject. The photographers are Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Ţorsteinn Cameron, Pharoah Marsan and Pétur Thomsen.
The curator is Pétur Thomsen

Frekari upplýsingar veita: Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450. Pétur Thomsen petur@peturthomsen.is  og í síma: 8998014

Sýningin er styrkt af afmćlisnefnd aldarafmćlis fullveldis Íslands og hluti af opinberri dagskrá afmćlisársins.

Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Fullveldissjóđi, Uppbyggingarsjóđi, Myndlistarsjóđi, Hörgársveit og Ásprenti.


Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm sýna í Deiglunni

35089245_2021855378079435_5146167446847094784_n

Abstrakt

Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm sýna í Deiglunni

Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm leiđa saman hesta sína á samsýningu í Deiglunni á Akureyri helgina 15.-17. júní nk. Báđir sýna ţeir málverk sem eru abstrakt eđa óhlutbundin ađ mestu eđa öllu leyti en Ragnar sýnir ađ auki nokkrar nýjar vatnslitamyndir. Sýningin verđur opnuđ föstudaginn 15. júní kl. 17-19 og er einnig opin laugardaginn 16. júní og ţjóđhátíđardaginn 17. júní frá kl. 14-17 báđa dagana. Pálmi Gunnarsson og Kristján Edelstein leika tónlist af fingrum fram viđ opnun föstudaginn 15. júní.

Glíman viđ hiđ óhlutbundna í málverkinu getur veriđ snúin og allt frá ţví abstrakt málverkiđ kom fyrst fram, og vakti hneykslan margra, hafa efasemdarmenn haldiđ ţví fram ađ abstrakt sé krass sem hvađa barn sem er geti framkallađ á strigann. Ađ halda slíku fram er ekki út í hött og má í ţví samhengi vitna til orđa Pablos Picassos sem sagđi ađ öll börn vćru listamenn en ţađ rjátlađist í flestum tilvikum smám saman af ţeim ţegar ţau yxu úr grasi.

„Ţegar fólk eldist ţá missir ţađ gjarnan óbeislađan sköpunarkraftinn og sker á tengslin viđ listamanninn í sjálfu sér,“ segir Kristján Eldjárn. „Listmálarinn ţarf ţví ađ gefa sjálfum sér lausan tauminn og láta ímyndunarafliđ taka völdin svo abstrakt málverkiđ verđi einlćgt og standi fyrir sínu sem listaverk. „Allt sem viđ getum ímyndađ okkur er raunverulegt,“ er einnig haft eftir Picasso og ţađ rammar e.t.v. inn hugmyndina um hiđ óhlutbundna.“

Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm hafa fengist viđ myndlistina af fullum ţunga síđustu árin og haldiđ fjölda einkasýninga, auk ţess ađ taka ţátt í samsýningum. Kristján hefur alla sína tíđ einbeitt sér ađ óhlutbundnu málverki en Ragnar er líklega kunnastur fyrir vatnslitamyndir sínar.

„Vatnslitirnir eru kapituli út af fyrir sig en ţađ er líka mjög verđugt ađ glíma viđ abstrakt málverkiđ,“ segir Ragnar Hólm. „Ég hef stundum haft abstrakt myndir međ á sýningum mínum og alltaf fengiđ góđ viđbrögđ ţótt yfirleitt sé ţađ ekki sami hópurinn sem kann ađ meta akvarellurnar og abstraktiđ. Undanfariđ hef ég veriđ ađ rýna í amerískan abstrakt expressjónisma, til dćmis verk eftir Perle Fine, Richerd Diebencorn, Carolyn Weir, Willem de Kooning og fleiri, og reynt ađ átta mig á ţví hvers vegna verkin ţeirra ganga upp, ná ađ heilla. Ţetta er ađ mörgu leyti mun meiri hausverkur og allt ţyngra í vöfum en ţegar unniđ er međ vatnsliti.“

Sýningin í Deiglunni á Akureyri verđur sem áđur segir opnuđ föstudaginn 15. júní kl. 17-19 og verđur einnig opin laugardaginn 16. júní og ţjóđhátíđardaginn 17. júní, báđa daga frá kl. 14-17.

Nánari upplýsingar veita Kristján Eldjárn í síma 863 1313 og Ragnar Hólm í síma 867 1000.

www.keldjarn.is

www.ragnarholm.com

https://www.facebook.com/events/184287352231005


Bloggfćrslur 11. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband