A! Gjörningahátíđ 8.11.-11.11.2018

45490505_2223440234580367_5792243726323548160_o.png?_nc_cat=110&_nc_ht=scontent-lhr3-1

A! Gjörningahátíđ er fjögurra daga hátíđ sem hefst fimmtudaginn 8. nóvember og lýkur sunnudaginn 11. nóvember. Listamennirnir og hóparnir sem taka ţátt ađ ţessu sinni eru: Ađalsteinn Ţórsson (IS), Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir (IS) og Birgit Asshoff (D), Birgitta Karen Sveinsdóttir (IS), Hekla Björt Helgadóttir (IS), Kristján Guđmundsson (IS), Kviss búmm bang (IS), Paola Daniele (F), Raisa Foster (SF), Yuliana Palacios (MEX/IS), Örn Ingi tileinkun: Kolbeinn Bjarnasson (IS) og Ţórarinn Stefánsson (IS).           

Á sama tíma fer vídeóalistahátíđin Heim fram og ţar taka ţátt Arna Valsdóttir (IS) og Raisa Foster (SF)

Ađ hátíđinni standa: Listasafniđ á Akureyri, LÓKAL alţjóđleg leiklistarhátíđ, Reykjavík Dance Festival, Menningarfélag Akureyrar, Leikfélag Akureyrar og Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar. A! er hátíđ ţar sem myndlistar- og sviđslistafólk fremur gjörninga og setur upp gjörningatengd verk.

Stađirnir ţar sem Gjörningarnir á A! 2018 munu fara fram ađ ţessu sinni eru: Listasafniđ á Akureyri, Menningarhúsiđ Hof, Gil kaffihús, Kristnesskógur og Vanabyggđ 3 auk fleiri stađa á Akureyri

A! Gjörningahátíđ er nú haldin í fjörđa sinn en hátíđin sló strax í gegn ţegar hún var haldin í fyrsta skipti áriđ 2015 og sóttu um 1.500 ánćgđir gestir hátíđina. Ţátttakendur voru vel ţekktir gjörningalistamenn, leikarar og ungir, upprennandi listamenn. Vídeólistahátíđin Heim var haldin á Akureyri á sama tíma.

Margrét Elísabet Ólafsdóttir listfrćđingur sagđi í pistli í Víđsjá á Rás 1 um hátíđina međal annars: "Dagskrá Gjörningahátíđarinnar A! var ţví ekki ađeins fjölbreytt heldur í heildina einkar vel heppnuđ. Sú ákvörđun ađ stefna saman eldri listamönnum og upprennandi, gestum og heimamönnum virđist vera góđ uppskrift ađ hátíđ sem vonandi verđur árlegur viđburđur."

Guđrún Ţórsdóttir er verkefnastýra A! Gjörningahátíđar og hún veitir nánar upplýsingar í síma 6632848 og gudrunthorsd@gmail.com. Ásamt henni eru listrćnir stjórnendur: Bjarni Jónsson, Hlynur Hallsson og Ragnheiđur Skúladóttir.

https://www.facebook.com/A.performance.festival


Georg Óskar sýnir í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

45359142_1902567459819850_207668738277769216_o.jpg?_nc_cat=101&_nc_ht=scontent-amt2-1

 

Georg Óskar

“Í Stofunni Heima”

Laugardaginn 10. nóv. 2018 kl. 15.00 opnar Georg Óskar sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi sem ber yfirskriftina “ Í stofunni heima “
Verkin á sýningunni eru unnin sérstaklega fyrir Kompuna og leikur Georg sér međ bakgrunnslit fyrir málverkin ţannig ađ í raun má tala um innsetningu í rýmiđ.
Sýningin stendur til 25. nóv. og er opin daglega frá kl. 14.00 – 17.00.
Georg flutti frá Akureyri til Berlínar í Ţýskalandi snemma í Janúar 2018, ţar sem hann hefur sinnt málverkinu af miklum Krafti. Hann hefur vakiđ töluverđa athygli fyrir málverk sín og fengiđ ţónokkra umfjöllun í tímaritum og fjölmiđlum. Georg hóf sýningaráriđ í janúar međ samsýningunni “ Sköpun bernskunar “ í Listasafninu á Akureyri, og hefur síđan tekiđ ţátt í samsýningum í Hollandi, Ţýskalandi og í Noregi. Hann fór međ einkasýningu til Swiss og ađra sem er nýlokiđ og bar yfirskriftina “ Notes from Underground “ til London Ontario í Kanada. Sýningarárinu lýkur Georg svo á um ţađ bil sömu slóđum og ţađ hófst, fyrir norđan í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


Um verkin.

Myndrćn, jafnvel naumhyggja, en á sama tíma lausleg uppbygging, er viđeigandi lýsing á stíl Georgs. Frá ţví snemma á ferli hans hefur listamađurinn veriđ trúr upprunalegum stíl sínum og myndmáli. Náin og einlćg tengsl viđ strigann bera ţeirri stađreynd vitni ađ hann heldur ótrauđur sínar eigin leiđir. Snarleg vinnubrögđ eru ađferđ hans og flćđa litir og línur iđulega á frjálsa vegu í myndverkunum. Međ ţví lagi nćr Georg ađ festa líđandi stund á myndflötinn undir djúpum áhrifum af ţeirri ástríđu sinni ađ segja sögur sem knýja á um tjáningu. Listamađurinn grípur á lofti áhugaverđa atburđi, sleppir ímyndunarafli sínu lausu um leiđ og hann rifjar upp eftirminnileg atvik í eigin lífi. Gjarnan er sótt í tónlist og ljóđlist til auđgunar. Einstaklingurinn, mannskepnan, er ţađ sem myndlist Georgs snýst um. En hvorki sem fyrirmynd eđur viđfang í sjálfu sér heldur ađferđin, hjóliđ, sem ber undur dagsins og ímyndunarafl um pensilinn. Iđulega dregur Georg persónur sínar fram á sviđiđ ţar sem ţćr birtast í einveru sinni en umluktar lifandi náttúru, hversdagslegu umhverfi eđa jafnvel í framandi heimum.

Hekla Björt



Bloggfćrslur 5. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband