Fjölskylduleiðsögn í Listasafninu

25152025_1684807768207725_2030252167418442041_n

Laugardaginn 16. desember kl. 11-12 verður boðið upp á fjölskylduleiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá sýningu á verkum Louisu Matthíasdóttur, Stúlka með hjól. Að lokinni leiðsögn er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum listakonunnar.

Verið velkomin.
Aðgangur er ókeypis.

listak.is


Amanda Marsh sýnir í Deiglunni

23509373_10155891552799596_5395914490095322266_o

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Styrkleiki í Deiglunni, föstudaginn 15. desember kl. 17. Þar sýnir hin ástralska Amanda Marsh ný olíumálverk unnin á NES vinnustofunum á Skagaströnd.

Sýningin er opin kl. 14 - 17 föstudaginn 15. des. til sunnudagsins 17. des.

Styrkleiki is an attempt at recording pre-reflective phenomenal experience of momentary awe, knowing all the while, that such attempts are doomed to failure. No event experienced in real time can be adequately passed on to another who can experience it in the exact same way. In a way, the viewer’s own pre-reflective experience is key to the process. Do I as artist, recognise in their responses, something of my own? How ‘well’ have I failed at generating in others, a response akin to my own? Is there a universality in the ‘me-ness’ of experiences of place and moment?
this year of experiencing successive waves of awe and wonder has I believe, been the key to my own transformation and perception of time slowing down, of ditching my ‘time deficit’. It is born out by research done by academics in psychology and neurophilosophy. 

https://www.facebook.com/events/1746060982356756


Bloggfærslur 12. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband