Color me happy - Myndlistarsýning í Deiglunni

38208524_877991459050910_3365878901082423296_o

Veriđ velkomin á opnun sýningarinnar “Color me happy”, sýningu í minningu Maureen Patricia Clark, Pat, sem lést áriđ 2017. Til sýnis verđa ýmis verk eftir Pat, unnin međ akrýl og olíu. “Color me happy” opnar kl. 20 á föstudaginn 3. ágúst í Deiglunni, Listagili og verđur einnig opin laugardag og sunnudag kl. 14 - 17.

Maureen Patricia Clark var stoltur íslenskur ameríkani, fćdd í Ohio. Hún bjó í Bandaríkjunum ţar til hún flutti ellefu ára til Íslands međ systkinum sínum tveimur og móđur. 2000 - 4 bjó hún í Flórída en flutti aftur til Íslands vegna heimţrár. Sjö árum seinna komst hún yfir heimţrána og náđi ađ njóta lífsins í Flórída ađ nýju.

Hún hafđi mikla ţörf fyrir ađ skapa frá blautu barnsbeini og hélt ţví áfram á međan hún ólst upp á hinu fagra Íslandi og naut ţess ađ lćra og gera tilraunir. Pat lćrđi iđnhönnun viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi. Ţar komst hún í snertingu viđ ný efni og miđla til ađ vinna međ, akrýlmálningu, gler, málm, plast og lífrćn efni líkt og stein og viđ. Hún lćrđi olíumálningu og leir viđ Myndlistaskólann í Reykjavík en henni ţótti alltaf best ađ vinna í akrýlmálningu.

Ţrátt fyrir alla tćknina sem hún lćrđi í náminu, ţá skapađi hún alltaf međ hjartanu. Hún gerđi ţađ sem fékk hana til ađ brosa og vera hamingjusama. Hún ţakkar fólkinu í bćđi Bandaríkjunum og Evrópu sem hafa stutt hana međ ţví ađ kaupa af henni verk. Draumur hennar var ađ fá fólk til ađ brosa og njóta međ list sinni, jafnmikiđ og hún ţegar hún var ađ vinna verkin.

Pat hélt fjölda einkasýninga, tók ţátt í mörgum samsýningum og seldi verk sín um allan heim ásamt ţví ađ vinna ađ góđgerđarmálum, bćđi međ vinnu og ađ sýna verk eftir sig.

https://www.facebook.com/events/1475073075931810


Sonja Lefčvre-Burgdorf sýnir í Deiglunni

37723800_780191828771234_1288218484873887744_o

Veriđ velkomin á opnun sýningar Sonju Lefčvre-Burgdorf í Deiglunni. Listagili, föstudaginn 27. júlí kl. 20 - 22. Ţar sýnir Sonja afrakstur dvalar sinnar í Gestavinnustofu Gilfélagsins í júlímánuđi. Sýningin er einnig opin á laugardag og sunnudag, 28 - 29. Júní kl. 14 - 17.

Sonja Lefčvre-Burgdorf er ţýskur myndlistarmađur og hefur búiđ í Gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri í júlí og unniđ ađ nýjum verkum ásamt ţví ađ undirbúa verk sem hún mun vinna ađ ţegar heim er komiđ. Sonja segir um dvölina: “Ég er heilluđ af náttúru Íslands og vildi ţví ađ hún yrđi nćsta viđfangsefni mitt. Mig langađi ađ skynja áhrifin sem hún hefur á mig, ađ finna kraftinn undir fótunum og gleypa í mig orkuna, skerpa skynfćrin, skynjunina og opna fyrir hvötina og örvunina og ţađ sem ég hef séđ og upplifađ hingađ til er umfram vćntingar mínar. 

Ađ dvelja í Gestavinnustofu Gilfélagsins í heilan mánuđ gefur mér rými og frelsi til ađ vinna viđ fulla einbeitingu.

Ég er vön ađ vinna á stórum skala međ akrýl eđa olíumálningu en ţurfti ađ takmarka efniđ fyrir ferđalagiđ hér og dvölina. Ţessvegna sýni ég hér skissur og teikningar í öđrum miđli, t.d. kol, grafít, olíustikk, vatnslitir og blek mestmegnis á pappír. Ţótt ađ málverkin mín séu innblásin af náttúrunni eru ţau abstrakt. Ţađ snýst allt um tjáningu, ađ sýna á sjónrćnan hátt tilfinningu, orkuna, hiđ grófa og hiđ fíngerđa á listrćnan hátt og allt byggt á litunum í landslaginu.

Vatnslitaverkin mín eru unnin út frá heimsókn minni til Jökulsárlóns, jökullinn og glćsilegu ísjakarnir, svört ströndin, Eystri-Fellfjara. Einnig bílferđin í gegnum hálendiđ til Landmannalauga jafnt sem svćđiđ í kringum Mývatn. Og ekki má gleyma veđrinu sem breytist á hverju augnabliki. Ađ reyna ađ grípa alla ţessa bláu og gráu tóna er áskorun. 

Jafnvel ţótt ađ verkin sem ég mun sýna í Deiglunni gćtu veriđ hugsuđ sem undirbúningur fyrir ‘alvöru’ verkin sem ég mun vinna á öđrum skala, ţá geta ţau mörg stađiđ ein. Ţegar hughrifin sem ég hef orđiđ fyrir hér hafa náđ ađ lygna ţá er ég viss um ađ ţegar heima er komiđ munu ţau verđa eitthvađ nýtt.”

http://www.lefevre-burgdorf.de
VITA
born 1952 in Ansbach/Germany
Studies at the European Academy of Fine Arts, Trier (D)

Exhibitions - Participations - Art Fairs

2017 19th Art International Zurich (CH) *
2017 Galerie Vinothek, Bürgstadt (D)
2016 European Academy of Fine Arts - Unit9, Trier (D) 
2016 Galerie Abteigasse 1, Amorbach (D) *
2016 Berliner Liste 2016, Berlin (D) *
2015 European Academy of Fine Arts - Project II, Trier (D)
2015 Galerie Abteigasse 1, Amorbach (D) *
2015 58th International Annual Exhibition EVBK, Prüm (D) *
2015 European Academy of Fine Arts - Project I, Trier (D)
2014 Tufa - Project I, Trier (D)
2013 European Academy of Fine Arts, Trier (D) *
2013 Kunstverein Das Damianstor, Bruchsal (D)
2012 St. Matthias in Focus, Trier (D) *
2002 Maison Schauwenburg, Bertrange (L) 
2001 4th International Exhibition ‘Artists of the region’, Losheim/See (D)


Viđburđurinn er hluti af Listasumar á Akureyri / Akureyri Art Summer

https://www.facebook.com/events/608631329520712


Oh, So Quiet! í Verksmiđjunni á Hjalteyri

37627950_10156516397502829_9216903944956018688_o
 
Verksmiđjan á Hjalteyri býđur yđur ađ vera viđ opnun sýningarinnar
“OH, SO QUIET!” Tónlist eins og viđ sjáum hana: myndlist og kvikmyndir.
28 júlí kl. 14:00.
Romain Kronenberg flytur tónlistargjörninginn “Ad Genua” kl. 15:00
-----------------------------------------------------------------------------
Verksmiđjan á Hjalteyri a le plaisir de vous inviter au vernissage de :
“OH, SO QUIET!” La musique regardée: art et cinéma.
le samedi 28 juillet ŕ partir de 14 h 00.
Performance de Romain Kronenberg “Ad Genua” ŕ 15 h 00.
-----------------------------------------------------------------------------
Verksmiđjan in Hjalteyri cordially invites you to the exhibition opening 
“OH, SO QUIET!” Music as we look at it : art and cinema.
28th of July at 2 pm.
Performance “Ad Genua” by Romain Kronenberg at 3 pm

 

Listamenn/Artistes: Doug Aitken, Charles de Meaux, Ange Leccia, Dominique Gonzalez Foerster, Pierre Huyghe, Romain Kronenberg, Lorna Simpson, Jean- Luc Vilmouth, Sigurđur Guđjónsson, Dodda Maggý, Steina og Woody Vasulka. 

Sýningarstjórar/Commissaires/: Pascale Cassagnau, Cnap, Gústav Geir Bollason, Verksmiđjan í samstarfi viđ/Avec le soutien Margrét Áskelsdóttir, Berg Contemporary, Reykjavik


Verksmiđjan á Hjalteyri, 28.07 – 09.09 2018 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri.
http://verksmidjanhjalteyri.com
einnig: https://www.facebook.com/verksmidjan.hjalteyri/

 


Ilona Fintland og Modesty Sofronenkoff sýna í Hvítspóa

37307372_10155434011163204_8392893488303177728_n

Tvćr sćnskar listakonur opna sýningu í Hvítspóa art studio & gallery, Óseyri 2, 603 Akureyri 

Listakonurnar Ilona Fintland og Modesty Sofronenkoff opna sýningu sýna RAVEN GIRL and BEGINNINGS, í Hvíspóa föstudaginn 20. júlí kl 17 – 20. Verkin á sýningunni eru myndlist og keramik. Sýningin stendur til 13. ágúst.

https://www.facebook.com/events/2210025849225197

 
 
Art Studio / Gallery
Óseyri 2, 
603 Akureyri, Iceland

Rebekka Kühnis međ leiđsögn um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ

37350826_1931602743528225_5079878900125794304_n

Bođiđ er upp á leiđsögn međ listamönnum og frćđifólki um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ annan hvern laugardag í sumar. Laugardaginn 21. júlí er ţađ Rebekka Kühnis, myndlistarkona, sem mun segja frá hugleiđingum sínum í tengslum viđ sýninguna og einstaka verk. Leiđsögnin hefst kl. 15 viđ Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús og svo er gengiđ á milli verkanna og mun leiđsögnin taka um 45 mínútur.

Sýningin Fullveldiđ endurskođađ er útisýning sem sett er upp á á átta völdum stöđum í miđbć Akureyrar. Alls eiga 10 ólíkir myndlistarmenn verk á sýningunni sem gerđ eru sérstaklega í tilefni af aldarafmćli fullveldis Íslands. Listamennirnir eru: Guđmundur Ármann Sigurjónsson, Gunnar Kr. Jónasson, Hrefna Harđardóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Jónína Björg Helgadóttir, Karólína Baldvinsdóttir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Rebekka Kühnis, Samúel Jóhannsson og Snorri Ásmundsson. Markmiđiđ međ sýningunni er ađ sýna nýja hliđ á stöđu fullveldisins á okkar tímum og fá áhorfendur til ađ velta fyrir sér hugmyndum, útfćrslum og fjölbreyttum sjónarhornum ţví tengdu.

Ţessa laugardaga verđa einnig leiđsagnir:

Lau. 4.8. kl. 15-15:45, Guđmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmađur
Lau. 18.8. kl. 15-15:45, Gunnar Kr. Jónasson, myndlistarmađur

Sýningin Fullveldiđ endurskođađ hlaut styrk úr sjóđi afmćlisárs fullveldis Íslands.

Sýningarstjórar eru Guđrún Pálína Guđmundsdóttir og Hlynur Hallsson.


Litir og leikur međ vatnslitum

37053033_1906928046026386_5041183619905748992_o

Opnun í Deiglunni föstudaginn 20. júlí kl. 17 - 19, opiđ laugardag og sunnudag kl. 13 - 18.

Lifandi sýning ţar sem verđa til sýnis myndir eftir Jónu Bergdal. Einnig frćđsla um ćvintýraheim vatnslita og hvernig ţeir vinna međ vatni eru skemmtilegir viđureignar. Jóna verđur međ sýnikennslu og gefst gestum kostur á ađ spreyta sig. Allir velkomnir á skemmtilega stund til ađ frćđast, gleđjast og njóta.

https://www.facebook.com/events/2018451224854399


Fjöllistahópurinn Melodic Objects međ sýningu í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

37185964_1745104078899523_7003627724468125696_o

Sunnudaginn 22. júlí 2018 kl. 15.00 verđur fjöllistahópurinn Melodic Objects međ sýningu í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.  Sýningin er fyrir fólk á öllum aldri og eru allir velkomnir.

Enginn ađgangseyrir en tekiđ viđ frjálsum framlögum.
Uppbyggingasjóđur/Eyţing, Fjallabyggđ, Egilssíld og Menningarsjóđur Siglufjarđar styđja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


"Melodic Objects"
Juggling + Music

Sex Jögglarar og einn tónsmiđur vinna saman ađ lifandi sýningu sjónrćnna tóna. Samleikur ţeirra er leiddur af Jay Gilligan sem jafnframt er Jogglprófessor hjá Dans og Sirkusháskólanum í Stokkhólmi, Svíţjóđ. Gjörningurinn er lofkvćđi til hins heimsţekkta farandleikshóps „The Flying Karamozov Brothers“ eđa Fleygu Karamozovbrćđurnir. Karamozovbrćđurnir fengust viđ ýmsar kenningar á joggli sem varđ jogglurunum ađ innblćstri viđ gerđ sýningar sinnar. „Jöggl er röđ viđburđa, köst og grip allt eftir lögmálum tímans. Tónlist, á álíka vegu, er röđ viđburđa, tónar samfelldir tíma og rúmi. Ţetta samband tímans og viđburđaröđ tónlistarinnar er kallađ taktur. Ţetta sama íđorđ, taktur, má nota um samskonar samband í jöggli. Ţannig ađ... jöggl er taktur og tónlist er taktur. Allt bendir til ţess ađ ef A er samasem B, og B samasem C, ţá er A samasem C... ţess vegna er jöggl tónlist!“


Saara Ahola (FIN)
Peter Ĺberg (SWE)
Jay Gilligan (USA)
Mirja Jauhiainen (FIN)
Andrea Murillo (USA)
Kyle Driggs (USA)
Emil Dahl (SWE)


6 jugglers and one musician collaborate on a presentation of live visual music. Ensemble object manipulation is led by Jay Gilligan, who is the Professor of Juggling at the Dance and Circus University in Stockholm, Sweden. The performance is a tribute to the world famous juggling troupe "The Flying Karamozov Brothers," who observed: "Juggling is a series of events, throws and catches happening with respect to time.  Music, similarly, is a series of events, notes as graphed against a continuum of time. This relationship between time and events in music is called, rhythm.  That same term, rhythm, can also be applied to the same relationship in juggling. So, as we’ve just seen, juggling is rhythm and music is rhythm.  Now logic tells us that if A equals B, and B equals C, then A equals C... therefore, juggling is music!"
Ljóta, sýning Fríđu Karlsdóttur í Deiglunni

36503171_1888905927828598_6714525126357942272_o

Ljóta, sýning Fríđu Karlsdóttur, er afrakstur hugarhrćringa síđasta árs.

Mannleg hegđun og hvatir. Málverk, skúlptúrar og videoverk međ sterkar táknrćnar tilvísanir koma saman og sýna forvitnilegan og órćđan hugarheim.

Sýningin stendur yfir frá kl. 12-20 ţriđjudaginn 17. júlí í Deiglunni.
Skođađu dagskrána á listasumar.is
#listasumar #akureyri #northiceland #iceland #visitakureyri #hallóakureyri #alltafgottveđuráakureyri #ljóta

https://www.facebook.com/events/2134610316820065


Myndlistaropnun / opiđ hús í Búđasíđu 8 á Akureyri

36408382_2142091025818659_8683893401101271040_o-1-980x350

Sigríđur Huld Ingvarsdóttir býđur á sýningaropnun/opiđ hús í Búđasíđu 8 á Akureyri, 13. júlí nćstkomandi, kl 13:00. Einnig verđur opiđ á laugardaginn og sunnudaginn.

Eftir leit ađ sýningarrými fyrir júlí og ágúst mánuđ ákvađ hún međ ađstođ foreldra sinna, Ingvars Haraldssonar og Ásrúnar Ađalsteinsdóttur, ađ umbreyta neđri hćđ hússins í gallerí og bjóđa fólki ađ koma og njóta listar og eftilvill fjárfesta í myndlist.

Hérna er viđburđurinn á facebook: https://www.facebook.com/events/212743589550433/


Sýning gestalistamanna NES Listamiđstöđvar í Deiglunni – Fögnum 10 árum

36852921_1900415260010998_1475261707864506368_o

Viđ bjóđum ţér ađ fagna međ okkur 10 ára afmćli NES Listamiđstöđvar um helgina, 13. – 15. júlí kl. 14 – 17 í Deiglunni, Listagili.

Fyrsti hópur listamanna kom í júní 2008 til ađ dvelja í NES Listamiđstöđ og síđan ţá hafa 750 listamenn frá 45 löndum dvaliđ á Skagaströnd. Ţessir listamenn verđa hluti af samfélaginu í mánuđ eđa meira og úr verđa ţýđingamikil og marglaga menningarsamskipti viđ ađra listamenn jafnt sem íbúa Skagastrandar. Á ţessum 10 árum hefur hefur NES ţróast úr hugmynd yfir í frjóa alţjóđlega gestavinnustofu. Til ađ fagna ţessum tímamótum hafa 77 fyrrum gestalistamenn gefiđ verk á pappír fyrir ţessa sýningu.

https://www.facebook.com/events/1720013454734086
///

Nes Artist Residency Alumni Exhibition – Celebrating 10 years

Please join us for the celebration of the 10 year anniversary of NES ARTIST RESIDENCY in Deiglan next weekend, 13. – 15. July hr. 14 – 17.

June 2008 saw the first group of artists arrive to NES ARTIST RESIDENCY and over the last 10 years 750 artists from 45 countries have visited this remote northern town of Skagaströnd. These artists immerse themselves into the community for a month or more, creating meaningful, multi-layered cultural exchanges with other artists and local residents. During the last 10 years NES has grown from an idea to a flourishing international artist residency. To celebrate this milestone 77 past artists in residence have donated art work on paper for an Alumni Exhibition.


Ţorlákur Axel Jónsson međ leiđsögn um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ

36698423_1911903928831440_1857719328573489152_n

Bođiđ er upp á leiđsögn međ listamönnum og frćđifólki um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ annan hvern laugardag í sumar. Laugardaginn 7. júlí er ţađ Ţorlákur Axel Jónsson, félagsfrćđingur, sem mun segja frá hugleiđingum sínum í tengslum viđ sýninguna og einstaka verk. Leiđsögnin hefst kl. 15 viđ Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús og svo er gengiđ á milli verkanna og mun leiđsögnin taka um 45 mínútur.

Sýningin Fullveldiđ endurskođađ er útisýning sem sett er upp á á átta völdum stöđum í miđbć Akureyrar. Alls eiga 10 ólíkir myndlistarmenn verk á sýningunni sem gerđ eru sérstaklega í tilefni af aldarafmćli fullveldis Íslands. Listamennirnir eru: Guđmundur Ármann Sigurjónsson, Gunnar Kr. Jónasson, Hrefna Harđardóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Jónína Björg Helgadóttir, Karólína Baldvinsdóttir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Rebekka Kühnis, Samúel Jóhannsson og Snorri Ásmundsson. Markmiđiđ međ sýningunni er ađ sýna nýja hliđ á stöđu fullveldisins á okkar tímum og fá áhorfendur til ađ velta fyrir sér hugmyndum, útfćrslum og fjölbreyttum sjónarhornum ţví tengdu.

Ţessa laugardaga verđa einnig leiđsagnir:

Lau. 21.7. kl. 15-15:45, Rebekka Kühnis, myndlistarmađur
Lau. 4.8. kl. 15-15:45, Guđmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmađur
Lau. 18.8. kl. 15-15:45, Gunnar Kr. Jónasson, myndlistarmađur

Sýningin Fullveldiđ endurskođađ hlaut styrk úr sjóđi afmćlisárs fullveldis Íslands.

Sýningarstjórar eru Guđrún Pálína Guđmundsdóttir og Hlynur Hallsson.

http://www.listak.is/is/frettir/frettasafn/leidsogn-i-allt-sumar-um-fullveldid-endurskodad


Hinsta brot Norđurslóđa, gjörningur í Deiglunni

36294280_1881565351895989_8494338777588695040_o

Hinsta brot Norđurslóđa.
Gjörningurinn sem er kallađur ‘Hinsta brot Norđurslóđa’ leggur áherslu á vandamálin sem hlýnun Jarđar og loftlagsbreytingar eru og valda skađa á ţessu viđkvćma svćđi mun hrađar en annars stađar í heiminum. Ţađ sem gerist á Norđurslóđum mun ekki haldast á Norđurslóđum ţví viđ öll, hvar sem viđ búum, erum undir ţví komin. Viđ tengjumst öll ţví sem eftir er af Norđurslóđum, allt til hins hinsta brots Norđurslóđa.

Höfundar og leikarar:
Valeriya Posmitnaya
Daniela Toma
Apostolos Tsiouvalas
Carla Albrecht

Sýnt i Deiglunni ţriđjudaginn 2. júlí kl. 14.

The Last Piece of Arctic.
The performance called ‘the Last Piece of Arctic’ emphasises the problems arising from global warming and climate change, inflicting damage on this fragile region faster than in the rest of the world. What happens in the Arctic doesn’t stay in the Arctic; All of us, no matter if we live in the Arctic region or not, depend on it. We are all connected to what is left of the Arctic, down to the last piece of Arctic.  

Creators and performers:
Valeriya Posmitnaya
Daniela Toma
Apostolos Tsiouvalas
Carla Albrecht 

Performed in Deiglan July 3rd at 2pm.  


#listasumar #akureyri #northiceland #iceland #visitakureyri #hallóakureyri#alltafgottveđuráakureyri #arctic #lastpieceofarctic #deiglan


Sjö listamenn sýna í Deiglunni

36063573_1881559598563231_2430835503944171520_o

Á samsýningunni sjö listamenn sýna listamenn verk sem tengjast á einn eđa annan hátt sjálfstćđi, hvort heldur sem er hugtakinu sjálfu, sjálfstćđi einstaklingsins eđa sjálfstćđi ţjóđar. Listamennirnir sjö nálgast viđfangsefniđ á ólíkan hátt og er bćđi um ađ rćđa verk sem unnin hafa veriđ sérstaklega fyrir sýninguna sem og eldri verk. Listamennirnir koma allstađar ađ af landinu en eiga ţađ allir sameiginlegt ađ hafa veriđ valdir listamenn hátíđarinnar List án landamćra.

Ísak Óli Sćvarsson var valin listamađur hátíđarinnar áriđ 2012. Hann er í stöđugri ţróun sem listamađur og listin ţroskar hann sem einstakling. Ísak er afkastamikill listamađur og eru fjölmörg verka eftir hann í einkaeigu sem og í eigu hins opinbera um land allt. Ísak Óli vinnur helst međ málverk og teikningar og er endurtekning áberandi stef í verkum hans.

Atli Viđar Engilbertsson var valin listamađur hátíđarinnar áriđ 2013. Atli Viđar býr og starfar á Akureyri. Hann er fjölhćfur listamađur sem vinnur ţvert á miđla. Hann er myndlistamađur, tónlistamađur og rithöfundur međ einstakan stíl. Atli Viđar hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga og einkasýninga hérlendis og eru mörg verk eftir hann í einkaeigu.

Sigrún Huld Hrafnsdóttir var valin listamađur hátíđarinnar áriđ 2014. Sigrún Huld vinnur ađ mestu međ málverk og teikningar sem hún vinnur af mikilli natni. Sterk ţemu má greina í verkum Sigrúnar ţar sem hún tekur fyrir ákveđin viđfangsefni um langt skeiđ, svo sem fugla, fiska eđa hús. Listaferill Sigrúnar spannar áratugi og hefur hún tekiđ ţátt í fjölda einkasýninga og samsýninga, m.a. í Listasafni ASÍ, á Kjarvalsstöđum og Týsgallerý

Karl Guđmundsson var valinn listamađur hátíđarinnar áriđ 2015. Karl býr og starfar á Akureyri. Verk hans eru málverk ţar sem litir og form spila saman. Karl vinnur verk sín oft í samstarfi viđ listakonuna Rósu Kristínu Júlíusdóttur. Samstarf ţeirra hófst sem samspil nemanda og kennara en ţróađist markvisst yfir í samvinnu tveggja vina, félaga í listinni. Ţau hafa haldiđ margar sameiginlegar listsýningar undanfarin ár.

Erla Björk Sigmundsdóttir var valinn listamađur hátíđarinnar áriđ 2016. Erla Björk vinnur útsaumsverk. Verk Erlu endurspegla kraftinn sem í henni býr, hún tjáir sig í ólíkum formum og listsköpun hennar býr yfir sterkum persónulegum stíl. Verk hennar eru ýmist fígúratíf eđa óhlutbundin formgerđ, en ćtíđ einlćg, kraftmikil, tjáningarík og fögur.

GÍA – Gígja Guđfinna Thoroddsen var valinn listamađur hátíđarinnar áriđ 2017. Verk Gíu hafa sterka skírskotun í listasöguna, samtímann og samfélagiđ. Mörg verka hennar byggja á hennar eigin reynslu ađ vera kona og ţess ađ vera notandi geđheilbrigđiskerfisins. Hún gerir málverk og teikningar međ fjölbreyttu myndefni, m.a. af ţekktu fólki úr samtímanum og mannkynssögunni. GÍA hefur haldiđ fjölda einkasýninga, bćđi hérlendis og erlendis.

Aron Kale er listamađur hátíđarinnar áriđ 2018. Hann býr og starfar á Egilsstöđum ţar sem hann hefur veriđ virkur ţátttakandi í listalífinu. Hann vinnur málverk og blýantsteikningar. Manneskjan og tilveran eru honum oft hugleikin í verkum sínum og notar hann myndlistina sem nokkurskonar úrvinnslu á hversdeginum.

List án landamćra er listahátíđ međ áherslu á fjölbreytileika mannlífsins. Hátíđin var fyrst haldin áriđ 2003, fer fram allt áriđ um land allt og hefur vaxiđ og dafnađ međ hverju ári.
Markmiđ hátíđarinnar er ađ auka gćđi, gleđi, ađgengi, fjölbreytni og jafnrétti í
menningarlífinu. Verkefni hátíđarinnar hafa veriđ af öllum toga og má m.a. nefna sýningar á helstu listasöfnum landsins, tónleika á Airwaves, kvikmyndir á kvikmyndahátíđinni RIFF og viđburđi á HönnunarMars. 

Sýningin Sjö listamenn er styrkt af Fullveldishátíđinni og er hluti af dagskrá 100 ára Fullveldisafmćlis Íslands.

#listasumar #akureyri #northiceland #iceland #visitakureyri #hallóakureyri#alltafgottveđuráakureyri #listánlandamćra #listagilid #deiglan


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband