Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

25 ára MA stúdentar sýna saman í BOXinu, Sal Myndlistarfélagsins

 maisyning_1307996803

Yfirskrift myndlistarsýningar sem opnar í Boxi, sal Myndlistarfélagsins, Kaupvangsstrćti 10, Akureyri, ţann 16. júní kl 17.00 er: „25 ára MA stúdentar“. Listamennirnir sem sýna eru Birgir Snćbjörn Birgisson, Brynhildur Kristinsdóttir, Gústav Geir Bollason, Laufey Margrét Pálsdóttir, Pétur Örn Friđriksson og Sigtryggur Bjarni Baldvinsson.  Ţessir listamenn sem allir eru samstúdentar úr MA, sýndu saman ásamt fleirum, í Safnađarheimili Akureyrarkirkju fyrir 20 árum síđan, en hafa nú ákveđiđ ađ leiđa saman hesta sína aftur á ţessum tímamótum. Sigurđur Ingólfsson mun lesa upp ljóđ viđ opnunina, rétt eins og hann gerđi fyrir 20 árum síđan. Sýningin stendur til sunnudagsins 26 júní, og er opin laugardaga og sunnudaga frá 14 - 17.

(af vef Vikudags)


Yst sýnir innsetninguna Jóreyk í Bragganum í Öxarfirđi

jo_769_reykur1_yst.jpg

Yst sýnir innsetninguna Jóreyk í Bragganum í Öxarfirđi

Ţegar stóđiđ hefur geysast hjá ... hva’ţá?  Í grískum ţjóđsögum er Pegasus stoltur stóđhestur međ silfurlitađ tagl og vćngi. Nafniđ  er dregiđ af gríska orđinu pegos, sem ţýđir sterkur. Pegasus er líka til sem stjörnumerki, sem sjá má á stjörnubjörtum skammdegishimninum.. Pegasus er óhemju erfiđur í tamningu, en takist ađ temja hann, ţá hefurđu eignast trúnađarvin til ćviloka...
Hefur sýningin Jóreykur eitthvađ međ fjárglćfrafola ađ gera?   Ber afbygging íslensku hrossalitanna uppi ţessa abstrakt innsetningu eđa eru austurlensku áhrifin límiđ sem gerir gćfumuninn?


Sigurlaug Jóna Hannesdóttir og Kristveig Sigurđardóttir taka nokkur létt sönglög kl. 14  á opnunardaginn laugardaginn 18. júní.             

Níunda sýning Braggans Yst í Öxarfirđi  verđur opin alla daga frá 18. júní til 4. júlí kl. 11-18.

Ókeypis ađgangur


Guđrún Pálína opnar sýningu í Gallerí+

img_7857.jpg


Guđrún Pálína Guđmundsdóttir opnar sýninguna Rćtur-arfur í Gallerí+, Brekkugötu 35 á Akureyri ţann 17. júní kl. 15-17. Sýningin verđur opin 18. júní k. 15-17 og ađra daga eftir samkomulagi viđ Pálínu í síma 462 7818.
Sýningin er hluti af fólkvangi Mardallar “Vitiđ ţér enn eđa hvađ”?
Sýningin Rćtur-arfur fjallar um hvernig nota megi ćttfrćđi sem leiđ til ađ skilja erfđir og stöđu einstaklingsins. Á sýningunni notar G. Pálína ćttfrćđi föđur síns og föđurafa og býr til sjónrćna framsetningu andlita til og međ 8. ćttliđar.
Er ţađ von G. Pálínu ađ áhorfandinn geti aukiđ eigin vitund um mikilvćgi ţess ađ ţekkja sögu formćđra/feđra sinna og ţá samfélagsins í heild ásamt menningu ţess.
Ţetta er önnur sýningin af fjórum í sýningarröđ ţar sem G. Pálína notar ćttfrćđi sem efniviđ fyrir myndlistarsýningar.


Arna Valsdóttir opnar sýningu í Flóru í Listagilinu á Akureyri

arna.jpg

Stađreynd 4 - … frá rótum…
Opnun á innsetningu Örnu Valsdóttur
í Flóru föstudaginn og ţjóđhátíđardaginn 17. júní kl. 15

Arna Valsdóttir
Stađreynd 4 - … frá rótum…
17. júní - 4. ágúst 2011
Flóra, Listagilinu á Akureyri, Kaupvangsstrćti 23, 600 Akureyri, s. 6610168
http://floraflora.is


Arna Valsdóttir nam myndlist viđ MHÍ og Jan van Eyck academie í Hollandi ţađan sem hún lauk námi 1989. Arna hefur ţennan tíma unniđ verk ţar sem hún nýtir eigin rödd í margvísleg rýmisverk og gjörninga, bćđi sem vídeóverk og innsetningar og um tíma vann hún raddteikningar fyrir útvarp.

Verkiđ sem hún sýnir ađ ţessu sinni er hluti af sýningaröđinni Stađreynd og er ţetta fjórđa stađreyndin sem hún safnar.

Um verk sitt segir Arna:
“Heiti sýningarinnar vísar í ţađ ađ ég vinn inn í tiltekiđ rými og reyni ađ hlusta vel eftir eiginleikum ţess, bćđi í nútíđ, fortíđ og kannski framtíđ og ţannig reyni ég ađ fanga ,,reynd stađarins”. Ég vinn gjarnan međ eigin rödd og framkvćmi einhverskonar gjörning í rýminu sem ég tek ţá upp á myndband og sýni á stađnum. Ađ ţessu sinni er komin óljós mynd í hugann sem ég reyni svo ađ draga fram í dagsljósiđ en veit oft ekki fyrr en á síđustu stundu hver stađreynd sýningarinnar verđur og get ţví engu lofađ öđru en ađ reyna ađ hlusta af athygli.
Merking hugtaksins stađreynd hefur löngum ţvćlst fyrir mér.
Ţađ sem er handan stađreyndanna, yfir ţeim og allt um kring vekur frekar áhuga minn en ţćr sjálfar og kveikir ákveđna sannleikstilfinningu.
Ég upplifi einhverskonar traust ţegar ég skynja hiđ órćđa, óáţreifanlega og afstćđa en verđ frekar óörugg ţegar eitthvađ er sett fram sem endanleg stađreynd. Sennilega trúi ég ţví ađ afstćđan sé hin eiginlega stađreynd.”

Sýningin er hluti af ráđstefnunni “Vitiđ ţér enn eđa hvađ? Samtal um rćtur” sem fer fram í Listagilinu á Akureyri 19.-21. júní nk.
Sýning Örnu stendur til fimmtudagsins 4. ágúst.

Flóra er verslun, vinnustofa og viđburđastađur Kristínar Ţóru Kjartansdóttur félagsfrćđings og garđyrkjukonu. Listrćnn ráđunautur og kaffibarţjónn stađarins er Hlynur Hallsson, myndlistarmađur. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu og verkmenningu. Sýningarrýmiđ á sér auk ţess merkilega forsögu ţví ţar rak Snorri Ásmundsson International Gallery of Snorri Ásmundsson međ góđum árangri í lok síđustu aldar.

Flóra, Listagilinu á Akureyri, Kaupvangsstrćti 23, Akureyri, s. 6610168
http://floraflora.is
fésbók “flóra”

viđburđurinn á fésbók

arna_flora.jpg


Ástarsetningar í Verksmiđjunni á Hjalteyri

marlovef%2Bcopy

8:45 ađ bandarískum tíma ...
12:45 ađ íslenskum tíma ...

ţúsundir létu lífiđ

viđ skulum biđja um betri heim


biđja
nógu
nógu
heitt


máttur bćna hefur veriđ sannađur


Ástarsetningar í Verksmiđjunni á Hjalteyri

Laugardaginn 11. júní kl. 20.00 flytja Margrét Lóa Jónsdóttir skáldkona og Páll B. Szabo tónlistarmađur frumsamiđ tónverk Páls viđ ljóđ Margrétar úr bókinni Tímasetningar.

Ţetta er fyrsti viđburđurinn í Verksmiđjunni ţetta sumariđ en dagskrána í heild sinni má sjá á bloggsíđunni: www.verksmidjan.blogspot.com


Verksmiđjan er opin um helgar frá kl. 14 til 17.
Hćgt er ađ skođa  Ljóđainnsetninguna Ástarsetningar á ţeim tíma, hún stendur til 26 júní.

Verksmiđjan á facebook

Um viđburđinn á facebook


Nicole Pietrantoni sýnir í Sal Myndlistarfélagsins

Pietrantoni_Waterfall%2B%25281%2Bof%2B1%2529

Laugardaginn 4. júní kl. 14:00 opnar bandaríska listakonan Nicole Pietrantoni sýninguna Souvenirs/Signs í Boxinu.
Allir velkomnir.

Sýningin Souvenirs/Signs samanstendur af grafíkmyndum og innsetningum eftir bandaríkska listamanninn Nicole Pietrantoni. Nicole hefur unniđ síđustu mánuđi hjá Íslenska grafíkfélaginu. Hún er styrkt af Leifur Eiriksson Foundation and af Fulbright. Hún blandar saman stafrćnni og hefđbundinni prentun, rannsókn hennar endar í innsetningum og verkum á pappír sem kanna samskipti manns viđ náttúru.
Sýningin stendur til 12. júní.


Helga Sigríđur opnar sýningu í Gallerí+

sam_1401.jpg

Laugardaginn 4.júní kl. 15 opnar Helga Sigríđur málverkasýninguna Hvíti dúkurinn í Gallerí+, í Brekkugötu 35 á Akureyri.
Sýningin er opin laugar- og sunnudaga milli klukkan 14-17 og ađra daga eftir samkomulagi.
Sýningunni lýkur sunnudaginn 12. júní. Helga Sigríđur útskrifađist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2003.

Um sýninguna skrifađi Helga Sigríđur:

Hvíti dúkurinn

Ég keypti dúkinn í Toronto og lagđi hann á hringlaga borđstofuborđiđ.
Ţađ kom blettur í hann.
Ţrátt fyrir blettinn fylgdi dúkurinn mér til Tálknafjarđar. Ţar hékk hann í eldhúsglugganum.
Litlar hendur klipptu í hann.
Aftur fylgdi dúkurinn mér í flutningum á ćskuslóđir í Eyjafirđi.
Nú er hann notađur sem mynstur á striga.


G. Pálína Guđmundsdóttir

Gallerí +

Brekkugötu 35

Akureyri

sími 462 7818

http://galleriplus.blog.is

helga_4_1.jpg


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband