Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Listasalur Mosfellsbćjar laus til umsóknar

94b9b6fd7b88551d

Menningarmálanefnd Mosfellsbćjar auglýsir eftir umsóknum frá myndlistarmönnum sem vilja sýna í Listasal Mosfellsbćjar á tímabilinu september 2010 – ágúst 2011.
Listasalurinn er 80 fermetra fjölnota salur í Bókasafni Mosfellsbćjar og standa sýningar ađ jafnađi í fjórar vikur í senn.
Um er ađ rćđa einka- og samsýningar og hann er lánađur endurgjaldslaust til sýnenda.
Nánari upplýsingar og umsóknareyđublađ má finna á vefsíđu Listasalar Mosfellsbćjar
eđa hjá umsjónarmanni í síma: 566 6822/netfang: gunnarh@mos.is
 
Umsóknir um sýningar fyrir starfsáriđ 2010-2011 skulu berast fyrir 1. júní 2010.
Fylgja skulu međ myndir af verkum, ferilskrá og lýsing á fyrirhugađri sýningu.
Umsóknir skulu vera útprentađar og vandađar.
Sendist til:
Listasalur Mosfellsbćjar
Kjarna, Ţverholti 2
270 Mosfellsbć

Kćr kveđja
Gunnar Helgi Guđjónsson
Listasal Mosfellsbćjar


Ný framtíđarsýn í norrćnu menningarsamstarfi

logo

Ţátttakendur í lista- og menningarstarfi á Norđurlöndum munu á nćstunni sjá nýjar pólitískar áherslur á ţessu sviđi. Ástćđan er sú ađ norrćnu menningarmálaráđherrarnir hafa samţykkt nýja framtíđarsýn og framkvćmdaáćtlun fyrir menningarsamstarf 2010-2012. Jafnframt hefst úttekt á endurskipulagi menningarsamstarfsins frá árinu 2007.

04/05 2010

Norrćnu menningarmálaráđherrarnir gerđu nýlega samkomulag um nýja framtíđarsýn fyrir norrćnt menningarsamstarf. Ţeir urđu sammála um ađ leggja áherslu á fimm málaflokka nćstu tvö árin.

Forgangsröđun verkefna mun fara fram í nánu samstarfi viđ norrćnar lista- og menningarstofnanir en eftirfarandi málaflokkar verđa í brennidepli:

·    Hnattvćđing
·    Börn og ćskufólk
·    Menningararfur
·    Fjölbreytileiki
·    Tungumál

Áherslur menningarmálaráđherranna eru settar fram í tveimur skjölum, stefnumótunarskjali og framkvćmdaáćtlun.

Framkvćmdaáćtlunin er nátengd framtíđarsýninni, en er sveigjanleg og verđur uppfćrđ árlega. Skjölin verđa gefin út á prenti á sjö norrćnum tungumálum og verđur hćgt ađ nálgast ţau á heimasíđu ráđherranefndarinnar frá 1. júní.

Mat á endurskipulagningu menningarsamstarfsins

Jafnframt hafa menningarmálaráđherrarnir fjallađ nánar um endurskipulag menningarsamstarfsins sem fór fram áriđ 2007.

Fyrirkomulagi norrćna menningarsamstarfsins hefur veriđ breytt á undanförnum árum međ ţađ ađ markmiđi ađ gera samstarfiđ opnara og sveigjanlegra. Sú ţróun ţví halda áfram á nćstu árum og verđur áhersla lögđ bćđi á einstaka listamenn og almenn samtök.

Menningarmálaráđherrarnir hafa ákveđiđ ađ ýta úr vör mati á menningarsamstarfinu og skal ţví vera lokiđ í mars 2011.

Breytingar á forsendum menningarsamstarfsins verđa gerđar samhliđa ţeirri framţróun og úrlausnarefnum sem koma upp á Norđurlöndum og utan ţeirra.


María Jónsdóttir
Forstöđumađur Norrćnu upplýsingaskrifstofunnar
Leder Nordisk informationkontor
Netfang/e-post: mariajons@akureyri.is
hjemmeside: www.akmennt.is/nu

Norrćna upplýsingaskrifstofan/Nordisk informationkontor
Kaupvangsstrćti 23
600 Akureyri
Island.
Sími: 462 7000 Fax: 462 7007.

Samkeppni um tákn fyrir gildi ţjónustustefnu Akureyrarbćjar


sitelogo

Ţjónustustefna Akureyrarbćjar var nýlega samţykkt í bćjarstjórn. Mikilvćgt er ađ starfsfólk bćjarins ţekki stefnuna og tileinki sér hana í störfum sínum.  Kynning á stefnunni fer nú fram á vinnustöđum Akureyrarbćjar.
Til ađ gera ţjónustustefnuna sýnilegri er nú efnt til samkeppni um tákn fyrir hvert og eitt gildi hennar. Tákniđ verđur ađ lýsa gildinu á myndrćnan hátt.
Gildin ţjónustustefnunnar eru fagleg, lipur og traust
Samkeppnin hefst 1. maí og stendur til 15. maí.
    •    Samkeppnin er öllum opin, bćđi einstaklingum og hópum.
    •    Senda má inn í samkeppnina hvers konar myndrćna framsetningu (ljósmyndir,  teikningar o.s.frv.).
    •    Vinningstillögurnar verđa notađar í kynningum og framsetningu á ţjónustustefnunni og verđa eign Akureyrarbćjar.
    •    Tillögum skal skila inn rafrćnt á netfangiđ gildin3@akureyri.is
    •    Verđlaun verđa veitt fyrir bestu hugmyndirnar.
Ţjónustustefnuna er hćgt ađ nálgast á starfsmannahandbókinni á heimasíđu Akureyrarbćjar: www.akureyri.is/starfsmannahandbok
Nú er tćkifćriđ til ađ leyfa hugmyndafluginu ađ njóta sín!
Allir eru hvattir til ţátttöku.

Starfshópur um innleiđingu á ţjónustustefnu Akureyrarbćjar.
Dagný M. Harđardóttir, skrifstofustjóri Ráđhúss
Hólmkell Hreinsson, amtsbókavörđur
Ingunn H. Bjarnadóttir, verkefnastjóri starfsţróunar
Ólafur Örn Torfason, forstöđumađur á búsetudeild
Ragnheiđur Lilja Bjarnadóttir, ađstođarskólastjóri Oddeyrarskóla


„Samverk“ sýning nemenda Fjölmenntar á Akureyri verđur opnuđ í Café Karólínu laugardaginn 8. maí kl. 17

p3290296.jpg

Ađalheiđur Arnţórsdóttir, Anna Ragnarsdóttir, Elma Stefánsdóttir, Guđrún Káradóttir, Heiđar H. Bergsson, Ingimar Valdimarsson, Jón Kristinn Sigurbjörnsson, Jón Óskar Ísleifsson, Magnús Ásmundsson, Nanna Kristín Antonsdóttir, Pétur Ágúst Pétursson, Sigrún Baldursdóttir, Sigrún Ísleifsdóttir, Símon H. Reynisson, Sćvar Örn Bergsson, Ţorsteinn Sigurbjörnsson og Örn Arason.  

Samverk

08.05.10 - 04.06.10

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

---

„Samverk“ sýning nemenda Fjölmenntar á Akureyri verđur opnuđ í Café Karólínu laugardaginn  8. maí kl. 17:00. 

 

17 nemendur Fjölmenntar setja saman sýninguna “Samverk” sem verđur opnuđ í Café Karólínu laugardaginn  8. maí kl. 17:00. Myndlistarmennirnir og kennararnir Dögg Stefánsdóttir og Inga Björk Harđardóttir hafa umsjón međ sýningunni sem er hluti af hátíđinni “List án landamćra” sem nú stendur yfir um allt land. Ţátttakendur í sýningunni eru: Ađalheiđur Arnţórsdóttir, Anna Ragnarsdóttir, Elma Stefánsdóttir, Guđrún Káradóttir, Heiđar H. Bergsson, Ingimar Valdimarsson, Jón Kristinn Sigurbjörnsson, Jón Óskar Ísleifsson, Magnús Ásmundsson, Nanna Kristín Antonsdóttir, Pétur Ágúst Pétursson, Sigrún Baldursdóttir, Sigrún Ísleifsdóttir, Símon H. Reynisson, Sćvar Örn Bergsson, Ţorsteinn Sigurbjörnsson og Örn Arason.                 

“List er tjáning. Nemendur Fjölmenntar sem sćkja um námskeiđ í myndlist finna gleđi í ađ tjá sig í myndsköpun. Á ţessari sýningu fáum viđ ađ kynnast listsköpun einstaklinga međ mismunandi forsendur. Afreksturinn er áhugaverđur og sannarlega ţess virđi ađ upplifa.”

 

Međfylgjandi mynd er af verki á sýningunni.

Nánari upplýsingar veitir Dögg í síma 694 5307 eđa tölvupósti: dogg(hjá)krummi.is og Inga í síma 862 1094 eđa tölvupósti: ingabh(hjá)simnet.is

Sýningin stendur til föstudagsins 4. júní og allir eru velkomnir.

 

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

05.06.10 - 02.07.10                  Hanna Hlíf Bjarnadóttir

03.07.10 - 06.08.10                  Hrefna Harđardóttir

07.08.10 - 03.09.10                  Arnţrúđur Dagsdóttir

04.09.10 - 01.10.10                  Margrét Buhl


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband