Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Ađalsteinn Svanur Sigfússon: Söngvar og bćkur í Populus tremula

songvar-asvs-web.jpg

S Ö N G V A R

AĐALSTEINN SVANUR SIGFÚSSON

O P I Đ H Ú S

Laugardaginn 17. maí kl. 14:00-17:00 verđur opiđ hús í Populus tremula. Ţar kynna félagsmenn starfsemina, m.a. bókaútgáfu félagsins sem stendur međ miklum blóma.

Sama kvöld kl. 21:00 mun söngvaskáldiđ Ađalsteinn Svanur Sigfússon standa fyrir trúbadúrkvöldi í Populus tremula. Ţar flytur Ađalsteinn Svanur eigin lög viđ kvćđi sín og föđur síns, Sigfúsar Ţorsteinssonar frá Rauđavík. Af ţessu tilefni gefur Populus tremula út bókina SÖNGVAR međ kvćđum ţeirra feđga.

Húsiđ verđur opnađ kl. 20:30.

Ađgangur ókeypis – malpokar leyfđir.

http://poptrem.blogspot.com


Bragginn í Öxarfirđi: sýning númer 5

bragginn5.jpg

BRAGGINN Í ÖXARFIRĐI

Braggasýning númer 5: "Teikning" hefst kl. 11 laugardaginn 28.júní og stendur fyrstu 2 vikurnar í júlí.

Ingunn St. Svavarsdóttir
Yst

Bragginn, Vin, Öxarfirđi, 671 um Kópasker


Ţorsteinn Gíslason sýnir „Andans flug“ í Gallerí Víđ8ttu601

Gallerí Víđ8tta601 opnar sýninguna „Andans flug“ í Leirutjörn á Akureyri laugardaginn 10.maí kl.14:00.

Ţorsteinn Gíslason (Steini) sýnir ţar skúlptúr/innsetningu í nyrđri hólmanum í tjörninni. Verkiđ samanstendur af bókum sem ţátttakendur skrifuđu hugsanir sínar í á 14 daga tímabili, listamađurinn mótar bćkurnar  og festir á misháar stangir í hólmanum ţannig ađ frá landi séđ verđa bćkurnar eins og fuglahópur sem er ađ hefja sig til flugs. Hugmyndin ađ baki verkinu er sú ađ fá ađ láni hugsanir ólíkra einstaklinga á fjórtán daga skeiđi í ćvi ţeirra,  fanga ţćr á einn stađ í ákveđinn tíma og láta ţćr endurtaka sig aftur og aftur.

Ţátttakendur í sýningunni eru:

Jón Ásgeir Kalmansson siđfrćđingur

Ingibjörg María Gísladóttir guđfrćđingur

Hólmfríđur María Ţorsteinsdóttir grunnskólanemi

Guđný Ketilsdóttir verslunarstjóri

George Hollanders leikfangasmiđur

Silja Ađalsteinsdóttir rithöfundur

Olov Tällström myndlistamađur

Helgi Ţórsson hljómlistamađur

Dagrún Matthíasdóttir myndlistamađur

Aníta Jónsdóttir námsráđgjafi

Bjartur Hollanders leikskólanemi

Baldvin Ringsted myndlistamađur

Hlynur Hallsson myndlistamađur

Ţórhildur Ţorsteinsdóttir bóndi

 

Andans flug er styrkt af Menningarráđi Eyţings og RARIK.


Listasjóđur Pennans auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóđnum

getfile

Styrkir til myndlistarmanna
 
Listasjóđur Pennans auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóđnum
 
Um er ađ rćđa sjóđ sem nú er veittur úr í annađ sinn.
 
Hlutverk sjóđsins er ađ veita listamönnum brautargengi. Í fyrra hlaut Elín Hansdóttir hćsta styrk sjóđsins. Pétur Thomsen og María Kjartansdóttir fengu ađra styrki úr sjóđnum og Halldór Örn Ragnarsson hlaut sérstaka viđurkenningu.
 
Veittir verđa ţrír styrkir:
·                    Einn ađ upphćđ 500 ţúsund krónur
·                    Tveir ađ upphćđ 200 ţúsund krónur
 
Styrkirnir skiptast annars vegar í peningaupphćđ og hins vegar kaup á listaverkum.
 
Umsóknareyđublađ og nánari upplýsingar eru ađ finna á vef Pennans, www.penninn.is. Umsóknarfrestur er til 25. maí n.k. og er eingöngu tekiđ viđ gögnum á rafrćnu formi í gegn um vefinn eđa netfangiđ listasjodur@penninn.is


Penninn, Hallarmúli 4 – sími 540 2000


Steingrímur Eyfjörđ, Ragnar Kjartansson og Margrét H. Blöndal tilnefnd til Sjónlistarverđlaunanna 2008

sjonlist2007_2mai

Tilnefningar til Sjónlistaverđlaunanna 2008  voru kynntar í Reykjavík í gćr. Fyrir hönnun eru tilnefnd Guđbjörg Kristín Ingvarsdóttir fyrir fimm skartgripalínur sem kynntar voru á síđasta ári, Hjalti Geir Kristjánsson fyrir sýningu sína Stólar og Sigurđur Eggertsson fyrir verk sín í grafískri hönnun frá árinu 2007 en ţar var umfangsmest verkiđ Sequences.

Í myndlist eru tilnefnd Steingrímur Eyfjörđ fyrir sýninguna Lóan er komin á Feneyjartvíćringnum 2007, Ragnar Kjartansson fyrir innsetninguna Guđ á samnefndri sýningu í Nýlistasafninu og Margrét H. Blöndal fyrir sýninguna Ţreifađ á himnunni í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.

Sjónlist er samstarfsverkefni Akureyrarbćjar, Forms Ísland – samtaka hönnuđa og Sambands íslenskra myndlistarmanna.  

Sex listamenn eđa hópar listamanna sem starfa ađ jafnađi saman, hljóta tilnefningu á tveimur sviđum, myndlist og hönnun, fyrir framlag sitt til greinarinnar á tólf mánađa tímabili áđur en tilkynnt er um tilnefningar. Allir hönnuđir og myndlistarmenn sem sýna verk sín á tímabilinu, eđa kynna ţau međ öđrum hćtti, koma til greina viđ tilnefninguna.

Tveir úr ţeirra hópi hljóta Sjónlistaorđuna, auk peningaverđlauna ađ upphćđ 2.000.000 kr. hvor. Heiđursorđu Sjónlistar hlýtur myndlistarmađur eđa hönnuđur ár hvert fyrir einstakt ćviframlag til sjónlistanna. Sjónlistaverđlaunin verđa afhent í Flugsafni Íslands á Akureyri 19. september.

(Myndin er frá tilnefningunni í fyrra.)


mbl.is Tilnefningar til Sjónlistaverđlaunanna 2008
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sigurlín M. Grétarsdóttir - Lína opnar sýninguna "HVERFUL NÁTTÚRA" á Veggverk á Akureyri laugardaginn 10. maí

veggverk.jpg

VeggVerk

Sigurlín M Grétarsdóttir - Lína opnar sýninguna "HVERFUL NÁTTÚRA" á Veggverk á Akureyri laugardaginn 10. maí.

Á Veggverk ćtlar Lína ađ mála röndótt ţrívíddarverk sem mađur getur ímyndađ sér ađ sé einskonar landslag. Ţar er hún ađ fjalla um  hvađ viđ mannfólkiđ erum ađ fjarlćgast náttúruna ţar sem má túlka ţjóđfélagiđ í dag sem hálfgerđan sýndarveruleika.

,,Ég er ađ fjalla um hve hverful náttúra okkar er og hver birtingarmynd hennar er í mannskepnunni og hvađ hún er síbreytileg. Hvernig sýndarveruleiki mannsins endurspeglar náttúru okkar og ađ mađurinn hverfur meira á vit sýndarveruleikans.

Náttúran sjálf er hverful og kröftug. Viđ höfum reynt ađ beisla hana um leiđ og viđ lifum í sátt og samlyndi viđ hana. Er sýn okkar á stórkostlega náttúruna ađ hverfa á vit sýndarveruleikans? Erum viđ ennţá náttúrubörn eđa börn sýndarveruleika og eigin hverfulleika? Getum viđ virkjađ okkar innri náttúru í stađ ţess ađ fórna náttúru landsins?"

Lína útskrifađist af fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri 2007. Ţar á undan hafđi hún stundađ nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár á hönnunarbraut og útskrifađist ţađan sem tćkniteiknari.

Lína er annar eigenda DaLí Gallery á Akureyri ásamt listakonunni Dagrúnu Matthíasdóttur.

Lína tekur á móti gestum í tilefni opnunar Veggverks á DaLí Gallery, Brekkugötu 9 kl. 17:00-20:00

www.veggverk.org

Sýningarstjóri: Jóna Hlíf Halldórsdóttir

sími. 6630545


VORSÝNING 2008

nem_fornam

Ţrítugasta og fjórđa starfsári Myndlistaskólans á Akureyri lýkur međ veglegri sýningu á verkum nemenda í húsnćđi skólans. Sýnd verđa verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar. Ţar gefur ađ líta sýnishorn af ţví helsta sem nemendur hafa veriđ ađ fást viđ í myndlist og hönnun á ţessu skólaári.

Fjörutíu og fjórir nemendur stunduđu nám í dagdeildum skólans og af ţeim munu sautján brautskrást frá skólanum ađ ţessu sinni. Ţrír sem grafískir hönnuđir, Friđlaugur Jónsson, Karl Halldór Reynisson og Margrét Ingibjörg Lindquist. Ţrír sem myndlistarmenn, Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Inga Björk Harđardóttir og Margeir Sigurđsson. Ellefu úr fornámsdeild, Berglind H. Helgadóttir, Bjartur Karlsson, Dagrún Íris Sigmundsdóttir, Guđrún Eysteinsdóttir, Gunnar Rúnar Guđnason, Heiđa Erlingsdóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Sindri Smárason, Unnur Jónsdóttir og Ţuríđur  Sverrisdóttir

Einnig verđa sýnd verk eftir nemendur sem voru á barna- og unglinganámskeiđum á vorönn. Allir eru hjartanlega velkomnir í Myndlistaskólann á Akureyri um helgina. Sýningin verđur opin kl. 14:00 til 18:00 laugardag, sunnudag og mánudag, annan í hvítasunnu.

Heimasíđa skólans: www.myndak.is

VORSÝNING 2008
Myndlistaskólinn á Akureyri.
Opin helgina 10. - 12. maí kl. 14:00 - 18:00
Sýningarstađur: Kaupvangsstrćti 16

Velkomin á sýningu Fjölmenntar

frumbyggjalist.jpg

Velkomin á opnun sýningar Fjölmenntar "Fornminjar og frumbyggjalist" sem opnuđ verđur á morgun, fimmtudaginn 8. maí klukkan 17:00 í Amtsbókasafninu á Akureyri. Eyţór Ingi syngur nokkur lög viđ opnun.


Steinn Kristjánsson međ Innilega útilegu í Populus tremula

steinn-10_5.jpg

Populus Kynnir:

INNILEGA-ÚTILEGA

STEINN KRISTJÁNSSON

Laugardaginn 10. maí kl. 14:00 opnar sjónlistamađurinn Steinn Kristjánsson sjónlistasýninguna Innilega útilegu í Populus tremula. Ţar verđur sumarfríinu ţjófstartađ og hver veit nema tekin verđi nokkur gömul og góđ útilegulög og jafnframt frumflutt ný innilegulög. Ţarna er um ađ rćđa tilraun um mörk innra og ytra rýmis í formi hinnar einu sönnu íslensku útilegustemmingar.

Einnig opiđ sunnudaginn 11. maí kl. 14:00-17:00.

http://poptrem.blogspot.com


Sigurlín M. Grétarsdóttir - Lína opnar sýninguna "HVERFUL NÁTTÚRA" á Veggverk á Akureyri laugardaginn 10 maí



Á Veggverk ćtlar Lína ađ mála röndótt ţrívíddarverk sem mađur getur ímyndađ sér ađ sé einskonar landslag. Ţar er hún ađ fjalla um hvađ viđ mannfólkiđ erum ađ fjarlćgast náttúruna ţar sem má túlka ţjóđfélagiđ í dag sem hálfgerđan sýndarveruleika.

,,Ég er ađ fjalla um hve hverful náttúra okkar er og hver birtingarmynd hennar er í mannskepnunni og hvađ hún er síbreytileg. Hvernig sýndarveruleiki mannsins endurspeglar náttúru okkar og ađ mađurinn hverfur meira á vit sýndarveruleikans.

Náttúran sjálf er hverful og kröftug. Viđ höfum reynt ađ beisla hana um leiđ og viđ lifum í sátt og samlyndi viđ hana. Er sýn okkar á stórkostlega náttúruna ađ hverfa á vit sýndarveruleikans? Erum viđ ennţá náttúrubörn eđa börn sýndarveruleika og eigin hverfulleika? Getum viđ virkjađ okkar innri náttúru í stađ ţess ađ fórna náttúru landsins?"

Lína útskrifađist af fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri 2007. Ţar á undan hafđi hún stundađ nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár á hönnunarbraut og útskrifađist ţađan sem tćkniteiknari.

Lína er annar eigenda DaLí Gallery á Akureyri ásamt listakonunni Dagrúnu Matthíasdóttur. Lína tekur á móti gestum í tilefni opnunar Veggverks á DaLí Gallery, Brekkugötu 9 kl. 17-20

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband