LISTASJÓÐUR DUNGAL auglýsir eftir umsóknum um styrki

sitelogo
 
Listasjóður Dungal var stofnaður árið 1992 í minningu Margrétar og Baldvins P. Dungal kaupmanns í Pennanum. Markmið sjóðsins er að styrkja unga og efnilega myndlistarmenn sem eru að stíga sín fyrstu skref á listabrautinni.
 
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar má nálgast á vef listasjóðsins www.listasjodur.is.
 
Umsóknum skulu fylgja ljósmyndir af verkum umsækjenda ásamt ferilsskrá og skal skila gögnum í pósthólf 148, 121 Reykjavík.
 
(Vinsamlegast athugið að ekki er tekið við gögnum í tölvupósti)
 
Umsóknarfrestur er til 7. desember 2009

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband