Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur óskar eftir umsóknum

Svavar


STYRKTARSJÓÐUR
Svavars Guðnasonar listmálara
og Ástu Eiríksdóttur


Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur óskar
hér með eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum.
Styrkirnir eru tveir að upphæð kr. 500.000 hvor
og veitist tveimur ungum, efnilegum myndlistarmönnum.

Eftirfarandi upplýsingar og gögn þurfa að fylgja umsóknum:
Nafn umsækjanda, kennitala, heimilisfang og símanúmer,
þrjár til fimm ljósmyndir, litskyggnur eða stafrænar myndir af verkum
umsækjanda ásamt ítarlegum náms- og listferli.

Umsóknir merktar: Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og
Ástu Eiríksdóttur, sendist fyrir 4. nóvember 2009 til
Listasafns Íslands, Laufásvegi 12, 101 Reykjavík.

Í dómnefnd sitja:
Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands
Þuríður Sigurðardóttir, myndlistarmaður, SÍM
Hulda Stefánsdóttir, prófessor, LHÍ







« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband