Sjónlistarhelgin 19.-21. september á Akureyri

bordi-animate
 
FÖSTUDAGINN 19. SEPTEMBER                                    
Listasafnið á Akureyri: kl. 10-12  Spjallað við tilnefnda listamenn um verk þeirra á sýningu Sjónlistar í Listasafninu á Akureyri.     

Brekkuskóli: kl. 13-15.30 Málþing Sjónlistar: (Un)Making of Public Space / (Af)myndun almenningsrýmis. Aðalfyrirlesari er bandaríski rithöfundurinn Jeff Byles, en einnig taka til máls heimspekingurinn Haukur Már Helgason og myndlistarkona Berglind Jóna Hlynsdóttir.
Stjórnandi málþings er Páll Björnsson sagnfræðingur. Málþingið fer fram á ensku og er öllum opið. 

Glerártorg: Kl. 16.30 Opnun á nýju galleríi.  
Flugsafn Íslands: KL 19.40  bein útsending í Ríkissjónvarpinu frá afhendingu Sjónlistarverðlaunanna.

LAUGARDAGINN 20. SEPTEMBER    
Listasafnið á Akureyri: kl. 14-16  Spjallað við tilnefnda listamenn um verk þeirra á sýningu
Sjónlistar í Listasafninu. 
List í byggingalist- arkitektar og listnemar leiða saman hesta sína í völdum byggingum.


Verksmiðjan Hjalteyri: Kl. 16. Siglt með Húna II til Hjalteyrar á sýninguna Grasrót 2008 sem opnar kl. 17. Björk Viggósdóttir, Guðmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus), Halldór Ragnarsson, Jeanenette Castoni og Jóna Hlíf Halldórsdóttir.  Á leiðinni vídeóverk, gjörningar ,tónlist, söngur og ýmsar uppákomur.  
 

Galleríin opin: Gallerí Jónas Viðar – Sigtryggur Baldvinsson, Ketilhúsið – Anna Gunnarsdóttir, Dali - gallerí – Kristinn Már Pétursson, Gallerí svartfugl og hvítspói – sveinbjörg Hallgrímsdóttir, Café Karólína
- Sigurlín m. Grétarsdóttir, Safnasafnið. gullsmiðir með opið hús og kynningu á
verkum sínum.
Íslensk hönnun og gjörningar í verslunum og margt, margt fleira. 
Deginum lýkur með glaum og gleði á veitinga- og skemmtistöðum bæjarins þar sem grímubúningar, náttföt og ýmiskonar furðufatnaður verður í hávegum hafður.

SUNNUDAGINN 21. SEPTEMBER
Kunstraum Wohnraum kl. 11.00  Arna Valsdóttir. 
Gallerí Box  Anna  McCarthy og Heimir Björgúlfsson.
                                                                                                   
Gullkorn í byggingarlistasögu Akureyrar.
Göngukort Loga Más Einarssonar arkitekts á milli merkra bygginga bæjarins. Kortið  liggur frammi á kaffihúsum í bókabúðum og víðar. 
Gisting á Akureyri kostar frá 2000,- 


www.visitakureyri.is

www.flugfelag.is  

www.trex.is 
 
Sjónlist er á Facebook og www.sjonlist.is 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband