Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins

12249919_1061183317225556_2982272410887533288_n

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu október 2017 til apríl 2018. Gestavinnustofan er íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Innangengt er í viðburðarrýmið okkar Deigluna þar sem er í boði að halda sýningu eða annarskonar viðburð í lok dvalar eða eftir samkomulagi. Íbúðin er staðsett í Kaupvangsstræti, eða Listagilinu í miðbæ Akureyrar þar sem er stutt að sækja alla helstu þjónustu svo ekki sé minnst á menningarlífið. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní.

Nánari upplýsingar um vinnustofuna og umsóknarferlið má nálgast HÉR

Gil Artist Residency is open for applications for one month stays in October 2017 to April 2018.

We are located in the town center, at the Art Street. The Art Museum and several galleries, artist studios, restaurants and bars are located in the same Art Street. At the end of the street is the shore of Eyjafjörður, a beautiful mountain view of the fjord. Akureyri is a small town with an easy access to open nature.

We can accommodate one or two artists, and we are equipped with one independent studio, Wireless Internet connection, fully equipped kitchen & bathroom and a fully equipped gallery for final events & exhibitions. Our exhibition space Deiglan is next door to the studio and has an internal access from the studio.

More info on the residency and the application process HERE


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband