í drögum / Prehistoric Loom IV í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi

large_mynd1
í drögum / Prehistoric Loom IV
Listasafnið á Akureyri, Ketilhús, 23. janúar - 28. febrúar

Sýningin í drögum / Prehistoric Loom IV skoðar teikninguna sem tímabil í
ferli listsköpunar, nánast hulið ferli sem markar andartak milli hugsunar
og framkvæmdar. Í þessu óræða rými má greina bergmál persónulegra og
faglegra tengsla sem einkenna samfélög listamanna. í drögum / Prehistoric
Loom IV er ávöxtur þeirra sambanda sem mynduðust hjá meistaranemum
við Glasgow School of Art í Skotlandi árið 2014.

Sýningin var fyrst sett upp í No Toilet Gallery í Seoul í Suður-Kóreu, því næst
í Yada Shimin Gallery í Nagoya í Japan og nú síðast á listahátíðinni Glasgow
Open House Art Festival, vorið 2015. Segja má að sýningin, eða sýningarröðin,
sé lífræn í formi þar sem hún breytist í hverri borg. Nýir listamenn bætast við
og koma þannig með ný innlegg í hið sídýpkandi samtal. Að þessu sinni sýna 27
listamenn víðs vegar að úr heiminum, þar af sjö íslenskir.

Listamenn: 

Kelli Sims, Sasha Panyuta, Fanny Wickström, Selma Hreggviðsdóttir, Marysia Gacek, Katrina Vallé, Vigdis Storsveen, Ying Cui, Johnathan Cook, Jack Cheetham, Emily McFarland, Heejoon Lee, Saejin Choi, Alexandra Sarkisian, Lauren Hall, Kirsty Palmer, Guo-Liang Tan, Elísabet Brynhildardóttir, Aniara Oman, Malie Robb, Simon Buckley, Anna Hrund Másdóttir, Klængur Gunnarsson, Maria Toumazou, Ólöf Helga Helgadóttir, Freyja Reynisdóttir, Guðmundur Thoroddsen.

Sýningarstjórar: Elísabet Brynhildardóttir, Selma Hreggviðsdóttir og Katrina Vallé.

http://www.listak.is

https://www.facebook.com/events/908914332550014

///

í drögum / Prehistoric Loom IV
Akureyri Art Museum, Ketilhús, January 23ʳᵈ - February 28áµ—Ê° 2016

The exhibition í drögum / Prehistoric Loom IV explores drawing as a period of artistic creation, a hidden process that forms a pause between thought and production - and it is in this space - where we detect a faint echo of the personal and professional relationships connecting the artists.

The exhibition is the result of the friendships developed between MFA graduates of Glasgow School of Art in Scotland, 2014. The first exhibition took place in the No Toilet Gallery in Seoul, South-Korea, then to the Yada Shimin Gallery in Nagoya, Japan, and most recently at the Glasgow Open House Art Festival in the spring of 2015.

í drögum represents an expanding society of artists where in each city the exhibition, or propagative series, takes on a gentle metamorphosis where new artists are added, bringing new perspectives on drawing within contemporary practice. On this occasion, the work of twenty-six artists will be displayed, seven of who are Icelandic.

Artists: Kelli Sims, Sasha Panyuta, Fanny Wickstrom, Selma Hreggviðsdóttir, Marysia Gacek, Katrina Valle, Vigdis Storsveen, Ying Cui, Jonathan Cook, Jack Cheetham, Emily Mc Farland, Heejoon Lee, Saejin Choi, Alexandra Sarkisian, Lauren Hall, Kirsty Palmer, Guo-Liang Tan, Elísabet Brynhildardóttir, Aniara Oman, Malie Robb, Simon Buckley, Anna Hrund Másdóttir, Klængur Gunnarsson, Maria Toumazou, Ólöf Helga Helgadóttir, Freyja Reynisdóttir, Guðmundur Thoroddsen.

Curators: Elísabet Brynhildardóttir, Selma Hreggviðsdóttir and Katrina Valle.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband