"Salon des Refusés" í Deiglunni

11063914_1016273951716493_1189425696350064605_n

Gilfélagið opnar myndlistasýninguna "Salon des Refusés" í Deiglunni þann 29. ágúst 2015.
Á þriðja tug myndlistamanna frá Akureyri og nærsveitum sýna.

Þema sýningarinnar er, "þeim sem var hafnað" eins og titillin gefur til kynna. Allir listamenn standa frammi fyrir því að vera samþykktir og hafnað á víxl á ferlinum.
Í gegnum aldirnar hafa listamennirnir sjálfir oft tekið sig saman og staðið fyrir samsýningum á við þessa.
Sýnt samstöðu og sameiningu í listum og menningu.
Og er vel við hæfi að Gilfélagið, félag grasrótar í Listagilinu sameini listamenn á þessu hausti og setji upp þessa sýningu.


Hér má finna upphaf af sögu Salon des Refusés:
https://en.wikipedia.org/wiki/Salon_des_Refusés


Bjóðum bæjarbúum og öðrum gestum að sjá fjölbreytta og skemmtilega sýningu í Deiglunni í Listagilinu.


Sýningin stendur yfir til 20.september og er opin: Laugardaga og sunnudaga. 14:00 - 17:00

Allir velkomnir!

https://www.facebook.com/events/825639160883549


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband