Hong Kong kvikmyndahátíð á Akureyri og á Ólafsfirði

3263709_orig

KvikYndi vekur athygli á fyrstu Hong Kong kvikmyndahátíð Norðurlands sem mun fara fram á Akureyri dagana 1.-2. febrúar og á Ólafsfirði 22.-23. febrúar. Allar myndirnar eru sýndar með enskum texta og er aðgangur ókeypis.

Hátíðina skipuleggur Listhúsið Fjallabyggð í samstarfi við Sjónlistamiðstöðina og Menningarhúsið Tjarnarborg.

Nálgast má nánari upplýsingar á síðu hátíðarinnar á facebook: https://www.facebook.com/events/1435467586682660/

Afrituð dagskrá fylgir svo hér með:

1. 2. 2014 | 20:00 | Deiglan, Akureyri | Program 3 (Drama Selection | 84 min)

2. 2. 2014 | 14:00 | Deiglan, Akureyri | Program 4 (The Life & Times of Wu Zhong Xian | 86 min)
2. 2. 2014 | 16:00 | Deiglan, Akureyri | Program 1 (Black Bird – A Living Song (1984) | 85 min)

2. 2. 2014 | 20:00 | Deiglan, Akureyri | Program 2 (Documentary Selection | 52 min)*

22. 2. 2014 | 16:00 | Listhus, Olafsfjordur | Program 3 (Drama Selection | 84 min)

22. 2. 2014 | 20:00 | Listhus, Olafsfjordur | Program 2 (Documentary Selection | 52 min)*

23. 2. 2014 | 14:00 | Tjarnarborg, Olafsfjordur | Program 5 (We are in the water (The premiere) with animation and video selection Produced and edited by Alice Liu | 60min)*

23. 2. 2014 | 16:00 | Listhus, Olafsfjordur | Program 2 (Documentary Selection | 52 min)*

23. 2. 2014 | 20:00 | Listhus, Olafsfjordur | Program 1 (Black Bird – A Living Song (1984) | 85 min)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband