ÞRÁNDUR ÞÓRARINSSON sýnir í Populus tremula

thrandur-web.jpg

Laugardaginn 28. janúar kl. 14.00 mun Þrándur Þórarinsson opna málverkasýningu í Pop­ulus Tremula.

Á sýningunni verða ný olíumálverk. Þrándur, sem m.a. stundaði nám hjá Odd Nerdrum, sækir viðfangsefni verka sinna meðal annars í íslenska sögu, þjóðsögurnar og Íslend­inga­sögurnar undir áhrifum þjóðernisrómantíkur, barokks og endurreisnar.

Þetta er sjötta einka­sýning Þrándar, sem vakið hefur verðskuldaða athygli fyrir verk sín.

Einnig opið sunnudaginn 29. janúar kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband