Sigrún Guðmundsdóttir sýnir í Populus tremula

sigr_c3_ban-gudmundsd_c3_b3ttir-web.jpg

Laugardaginn 26. nóvember kl. 14.00 opnar Sigrún Guðmundsdóttir sýninguna Ókyrrð í Populus tremula.

Sigrún útskrifaðist úr myndlist frá Aki Enschede í Hollandi vorið 2008 og er búsett og starfar í Rotterdam. Hún dvelur í gestavinnustofu Gilfélagsins í nóvember og desember.

Sýn­ingin samanstendur af innsetningum þar sem innblástur er meðal annars sóttur í íslenska þjóð­sögu þar sem kaldhæðnislegur söguheimurinn endurspeglar oft á tíðum raunveruleikann.
www.sigrungudmundsdottir.com

Einnig opið sunnudaginn 27. nóvember kl. 14.00-17.00.
Aðeins þessi eina helgi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband