Heiðdís Hólm sýnir í Hvíta Kassanum í Kaktus

19242970_1195282753927979_4663317464986993052_o

Sviðna

Hvíti Kassinn í Kaktus, föstudaginn 23. júní kl. 16:00.
Heiðdís Hólm sýnir mjúka textaskúlptúra sem vísa handahófskennt í persónulega upplifun listamannsins síðustu misseri eða svo.

Heiðdís Hólm er fædd 1991 og lauk námi úr Myndlistarskólanum á Akureyri vorið 2016. Hún býr og starfar á Akureyri. Heiðdís vinnur verk í blandaða miðla með áherslu á breytileika efniviðarins. Verkin vilja oft vera sjálfsævisöguleg, femínísk, um lífið, listina og letina.

www.heiddisholm.com

Valdar sýningar:
2016 Misminni. Flóra, Akureyri. Ásamt Jónínu Björgu.
2016 Það kom ekkert. Kaktus, Akureyri. Einkasýning.
2016 Meðvirkni. Harbinger, Reykjavík. Samsýning.
2016 Do Disturb. Með Delta Total. Palais de Tokyo, Paris, France. Gjörningahátíð.
2016 Stingur í augu. Kaktus í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Samsýning.
2015 Haust. Listasafnið á Akureyri. Akureyri. Samsýning

-------------------

Charred
White Cube in Kaktus on Friday, June 23rd hr. 4pm.
Heiðdís Hólm exhibits soft text-based sculptures that randomly refer to recent personal experiences.

Heiðdís Hólm (1991) graduatated from Akureyri School of Visual Art in 2016. She lives and works in Akureyri. Heiðdís creates works in variety of media focused on the fluidity and ever-changing materials. Her art usually happen to be autobioghraphical, about life, art and laziness.

www.heiddisholm.com


Sonja Hinrichsen heldur fyrirlestur í Deiglunni

19242983_672882679561790_1147767091837713681_o

Opinn fyrirlestur í Deiglunni mánudaginn 26. júní kl. 17:30.
San Francisco-búinn og myndlistarmaðurinn Sonja Hinrichsen mun sýna okkur nokkur af sínum verkefnum. Þrátt fyrir frekar fjölbreytt efnistök, frá myndbandsinnsetningum til náttúruinngrips þá er innblásturinn í verkum Sonju náttúrulegt umhverfi og tengir saman rannsóknir hennar á stöðum og menningar- og sögulegi samhengi.
Sonja mun kynna verkefnið sitt “Snow Drawings” (Snjóteikningar) þar sem hún leiðbeinir samfélögum við að búa til risavaxnar teikningar í snjódrifnu landslagi með því að ganga mynstur í snjóþrúgum. Hún mun einnig sína okkur myndbandsinnsetningar og samvinnuverkefni sín allstaðar úr heiminum, frá Kína til Íslands og Evrópu til Bandaríkjanna.

Sonja Hinrichsen lærði í Listaháskólanum í Stuttgart, Þýskalandi og hlaut mastersgráðu frá Listaháskólanum í San Francisco. Hún hefur sýnt á hóp- og einkasýningum um allan heim, þar á meðal DePaul Museum (Chicago), Shelburne Museum (Shelburne, VT). Kala Art Institute (Berkeley), Chandra Cerrito Gallery (Oakland), San Francisco Arts Commission Gallery, CPAC Denver, Saarlaendisches Kuenstlerhaus (Þýskaland), Organhaus (Kína), Pier 2 Art Center (Tævan). Hún hefur unnið til fjölmargra viðurkenninga og verðlauna, t.d. the Bemis Center, Djerassi, the Santa Fe Art Institute, Ucross Foundation, Valparaiso (Spánn), Fiskars (Finnland), Taipei Artist Village (Tævan), Saari (Finnland). Haustið 2009 vann hún sem gestalistamaður í Norður Carolina-Charlotte Háskólanum þar sem hún kenndi lista/rannsóknarkúrs sem endaði sem listamanna/nemenda sýning. Sumarið 2009 kenndi hún kúrs fyrir Háskólann í Norður Colarado og PlatteForum Denver til að kanna nýjar leiðir til að innleiða list í kennslu.


Open artist talk in Deiglan, Kaupvangsstræti 23 on Monday, June 26th at 5:30pm.
San Francisco- based artist Sonja Hinrichsen will show us several of her arts projects. Despite a rather diverse work spectrum – ranging from video installations to nature interventions - most of Sonja’s work is informed by natural environments and responds to her explorations of lands/places and their cultural and historical contexts. Sonja will introduce her project “Snow Drawings”, where she guides communities to create huge drawings on snow-covered landscapes by walking pattern systems with snowshoes. She will also show some of her video installations and participatory projects that she created in places from China to Iceland, and from mainland Europe to the United States.

Sonja graduated from the Academy of Art in Stuttgart, Germany and received a Masters degree from the San Francisco Art Institute. She has been invited to group- and solo- exhibitions worldwide, amongst others the DePaul Museum (Chicago), Shelburne Museum (Shelburne, VT). Kala Art Institute (Berkeley), Chandra Cerrito Gallery (Oakland), San Francisco Arts Commission Gallery, CPAC Denver, Saarlaendisches Kuenstlerhaus (Germany), Organhaus (China), Pier 2 Art Center (Taiwan). She has won numerous artist residency awards, such as the Bemis Center, Djerassi, the Santa Fe Art Institute, Ucross Foundation, Valparaiso (Spain), Fiskars (Finland), Taipei Artist Village (Taiwan), Saari (Finland). In fall 2009 she served as visiting artist at the University of North Carolina-Charlotte, where she taught an art/research class culminating in an artist-student exhibition. In summer 2009 she taught a course for the University of Northern Colorado and PlatteForum Denver to explore innovative ways to incorporate art into school curricula.


Tom Verity opnar sýningu í Deiglunni

19388634_673935626123162_7582735009806288413_o
 
Verið velkomin á opnun sýningarinnar 'Uppbygging og Hlutir' eftir Tom Verity, laugardaginn 24. júní kl. 14 - 17 í Deiglunni. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum. Sýningin er einnig opin á sunnudag kl. 14 - 17.
 
'Uppbygging og hlutir' eru skúlptúrar í innsetningu enska myndlistarmannsins Tom Verity. Verkin á sýningunni eru afrakstur mánaðardvalar Tom í gestavinnustofu Gilfélagsins.
 
Innsetningarnar eru gerðar úr fundnu, lánuðu eða endurunnu efni sem er sett saman í sjálfstæða strúktúra eða ástand. Viðkvæm verkin nýta sér náttúruöfl svo sem þyngdaraflið, jafnvægi og núning til uppbyggingar. 
 
Verkin á sýningunni vísa í naumhyggjuskúlptúra myndlistamanna á borð við Richard Serra og Fred Sandback en listamaðurinn notar einnig algenga hluti úr hinu daglega lífi líkt og glervörur, hnífapör, grjót og reipi úr nánasta umhverfi sem tilraun til þess að aðskilja verkin köldu, ópersónulegu hlið naumhyggjunnar. 
 
Við erum partur af Listasumri. 
 
Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri.
///
 
 
You are invited to the opening of 'Structure and Objects' by Tom Verity on Saturday, june 24th hr 2 - 5pm in Deiglan, Kaupvangsstræti 23. 
The exhibition is also open on Sun, hr. 2 - 5pm.
 
"‘Structure and Objects’ is an exhibition of installation sculptures by English artist Tom Verity. Tom has produced the works for this exhibition during his month long residency in the Gilfelag Guest-Studio. 
 
The installations in the exhibition are made from found, borrowed or recycled material arranged in to self-sustaining structures or situations. The fragile works use natural forces such as gravity, balance and friction to create themselves without fixed definitions. 
 
The work in the show makes reference to the minimalist sculpture of artists like Richard Serra and Fred Sandback but also uses of mundane everyday objects such as household glassware, tea towels, cutlery, rocks and rope all sources of the local area in an attempt to separate the work from the cold, impersonal side of minimalism."
 
 
We are a part of Akureyri Art Summer.
 

Bloggfærslur 20. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband