Olafsfjordur Impression (Part 2), innsetningar í Deiglunni

gatstrand3.Still004

Verið velkomin í Deigluna um næstu helgi, sýningin „Olafsfjordur Impression, (part2)“

Seinnihluti  sýningin á Listasumri sem Listhús í Ólafsfirði stendur fyrir á vegum Gilfélagsins.

Innsetning  byggist á  vídeo og hljóð upptökum.

Sýningin verður opin laugardag og sunnudag milli 14:00-17:00

Allir velkomnir!

Olafsfjordur Impression (Part 2): installation exhibition in Deiglan

30-31.7.2016 | 14:00-17:00 | Deiglan, Akureyri

The installation is constructed by 2 sets of video images and a soundscape.

Looking for Night(projection) by Merel Stolker (Netherlands)

Twins Sky by Shok Han Liu (Iceland/China) & Sigurdur Svavarsson (Iceland)

Olafsfjordur Soundscape by Hannes Dufek (Austria)

more details, please check with the attachment or visit our website: Listhus.com

https://www.facebook.com/events/1778362762420565


Skapandi sumarstörf í Kaktus

13710510_619696264861364_1458626754256845748_o

Á laugardag kl. 14 verður opnuð sýning í Kaktus á teikningum, málverkum og innsetningum sem átta krakkar í Skapandi sumarstörfum á vegum Akureyrarbæjar hafa unnið í sumar.

Undanfarnar fimm vikur hafa ungmenni á vegum Akureyrarbæjar og Ungmennahússins í Rósenborg unnið hörðum höndum í atvinnuátaki sem ber heitið Skapandi sumarstörf. Verkefnið er á dagskrá Listasumars í ár. Í ár hefur áherslan verið lögð á að vinna með eigin hugmyndir og kynnast því hvernig það er að vera skapandi atvinnumaður. Unnið var með hugmyndina um að hver og einn einstaklingur fengi viðeigandi hljómgrunn fyrir sína hugmynd sem yrði síðan kynnt á lokasýningu átaksins. Þátttakendur Skapandi sumarstarfa í ár voru að vinna með málverk, ritstörf, teikningu, vídeó og þýðingar.

Nánar um sýninguna: https://www.facebook.com/events/763493400420276


Bloggfærslur 28. júlí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband