Ljósmyndabók um Kjólagjörninginn

large_19e2b57a1b74ca5f2a7a2741c3dfec0f

Í tilefni af sýningu Thoru Karlsdottur, Kjólagjörningur, í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi verđur ljósmyndabók hennar og Björns Jónssonar gefin út 12. nóvember. Á sýningunni má sjá afrakstur níu mánađa kjólagjörnings Thoru sem stóđ yfir frá mars til desember 2015 ţar sem hún klćddi sig í nýjan kjól á hverjum morgni og klćddist kjól til allra verka. Á međan á gjörningnum stóđ tók Björn daglega ljósmyndir af Thoru. Hann átti stóran ţátt í ferlinu; hafđi áhrif og kom međ hugmyndir varđandi stađsetningu og vinnslu myndanna. 

Á vefsíđu Karolina Fund stendur yfir hópfjármögnun ţar sem hćgt er ađ kaupa bókina fyrirfram. HÉR má sjá frekari upplýsingar: https://www.karolinafund.com/project/view/1516


Cistam sýnir á Bókasafni Háskólans á Akureyri

james-copy

Cistam er listamannsnafn James Earl Ero Cisneros Tamidles, sem er 25 ára gamall listamađur og parkourţjálfari á Akureyri. Hann er fćddur á Filippseyjum en flutti hingađ til lands međ móđur sinni ţegar hann var 6 ára og hefur búiđ hér síđan. Hann gekk fyrst í Hrafnagilsskóla, síđan í Oddeyrarskóla og lauk svo stúdentsprófi frá MA 2011. Hann stundađi jafnframt nám í Myndlistaskólanum á Akureyri og brautskráđist úr fagurlistadeild 2015.

Cistam hefur vinnustofu á ţriđju hćđ í Rósenborg, var áđur á efstu hćđ Listasafnsins. Hann hefur tekiđ ţátt í mörgum sýningum og átt verk víđa. Hann gerđi spreylistaverk í Gilinu á Akureyrarvöku 2014 og hélt ţá líka einkasýningu í MA. Hann hefur einnig átt vegglistaverk á Hjalteyri og sýndi ásamt Jónínu Björgu Helgadóttur í MA 2015. Ţá tók hann ţátt í samsýningunni Sköpun bernskunnar 2016. Ţá er ótaliđ ađ hann hefur leyft teikniáráttunni ađ blómstra viđ ađ gera skopmyndir í útskriftarbćkur framhaldsskólanna, Carminu og Minervu, á árunum 2010-2016.

Samhliđa listinni hefur James lagt mikla áherslu á hreyfingu á borđ viđ parkour og segir ţá  íţróttaiđkun hafa veriđ sér mikill innblástur ásamt tölvuleikjum, teiknimyndum og myndasögum.
Í ţessari sýningu er hann ađ prófa sig áfram međ olíumálningu og viđfangiđ hans eru norđurljósin. Hann málar landslag eftir ljósmynd og norđurljósin sjálf eftir upplifun, ţar sem ţau eru síbreytileg á nćturhimninum.

Sýningin stendur til 31. október 2016 og er opin á opnunartímum bókasafnsins, mánudaga, miđvikudaga og föstudaga kl. 8:00 – 16:00 og ţriđjudaga og fimmtudaga kl. 8:00 – 18:00. Lokađ um helgar.


Bloggfćrslur 7. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband