Ólöf Rún Benediktsdóttir međ gjörning í Kaktus

11947470_10153584837631873_2332799872651832662_n

Velkomin á gjörning Ólafar Rúnar Benediktsdóttur: Sjálfvarp, í Kaktus föstudaginn 4. september. Umfjöllurnarefni gjörningsins er innri togstreytan sem mótar persónuleika fólks. Í görningnum leitast listamađurinn viđ ađ varpa fram erkitýpum síns innra sjálfs, skođa ţćr, rćđa viđ ţćr og jafnvel sćtta ólíka póla í sjálfinu.

Ólöf Rún Benediktsdóttir er myndlistamađur og skáld sem vinnur og starfar í Reykjavík. Ólöf útskrifađst úr Listaháskóla Íslands áriđ 2013 en hefur síđan sýnt á fjöldamörgum einka og samsýningum, međal annars á LungA, í Anarkía gallerí og í Ekkisens. Hún gekk til liđs viđ Fríyrkjuna snemma árs 2014 og hefur gefiđ út ljóđ og örsögur međ félaginu.

https://www.facebook.com/olofrbenediktsdottir?__mref=message_bubble

https://www.facebook.com/events/1643199072624297


Hekla Björt Helgadóttir sýnir í Verksmiđjunni á Hjalteyri

10521328_10153537380337829_3743814710272699067_n

Salt Vatn Skćri: Hlý Eyja
Hekla Björt Helgadóttir

05.09 – 27.09 2015. Opiđ um helgar frá 14:00 – 17:00 og samkvćmt samkomulagi.

Opnun í Verksmiđjunni á Hjalteyri, 5. september 2015 kl 22:00.

Ókeypis rútuferđ frá Hótel Kea kl 21:45 - Ferđ tilbaka frá Hjalteyri á miđnćtti.

Sýningin byggir á samnefndu ljóđahandriti Heklu sem hún hefur unniđ og ţróađ frá ćsku. Á sýningunni sviđsetur hún landslag og ljóđaheim handritsins og skeytir ţannig saman myndlist, ljóđlist og leikhúsi.

Međ henni starfa listamenn sem allir fengu ljóđ úr handritinu til útfćrslu á eigin hátt. Má ţar nefna raftónlistarfólkiđ Anne Balanant og Áka Sebastian Frostason, klassíska tónskáldiđ Guđnýju Valborgu Guđmundsdóttur ásamt básúnuleikaranum Ara Hróđmarssyni, tónlistarmanninn Ţorstein Kára Guđmundsson og myndlistarmannin Söru Björg Bjarnadóttur, en allir ofangreindir eiga tónverk á sýningunni.

Einnig gefur ađ líta brúđur sem listamađurinn Lilý Erla Adamsdóttir vann eftir persónum handritsins og myndbandsverk sem Freyja Reynisdóttir listamađur og Hekla Björt unnu í samstarfi fyrr á árinu.

Síđar um kvöldiđ leika plötusnúđarnir Sexítćm (Lovísa Arnardóttir og Óli Hjörtur Ólafsson) og Vélarnar (Arnar Ari Lúđvíksson) fyrir leik og dansi.

Allir eru innilega velkomnir á Hlýja Eyju á Hjalteyri.

https://www.facebook.com/events/750317581744718


Dagskrá A! Gjörningahátíđar

11143659_1646778675579862_4056346373127741964_o

A! Gjörningahátíđ verđur haldin í fyrsta sinn dagana 3. - 6. september og er stefnt ađ ţví ađ hún verđi ađ árlegum viđburđi. Á dagskrá eru 14 fjölbreyttir gjörningar auk „off venue“ viđburđa og vídeólistahátíđarinnar heim. A! Gjörningahátíđ er lokahnykkurinn á Listasumri á Akureyri sem var endurvakiđ í byrjun júní, eftir nokkurra ára hlé, međ yfir 200 viđburđum á dagskránni.

Fjölbreyttir gjörningar myndlistarmanna og sviđslistafólks er á dagskrá A!  Međal ţeirra sem fram koma eru Magnús Pálsson, Anna Richardsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Snorri Ásmundsson, Ţóra Sólveig Bergsteinsdóttir, Freyja Reynisdóttir & Brák Jónsdóttir, Örn Ingi Gíslason, Hekla Björt Helgadóttir, Choreography Rvk og Kriđpleir.

A! fer fram víđsvegar um Akureyri og teygir anga sína til Hjalteyrar. Međal annars verđa settir upp gjörningar í kirkjutröppunum, endurvinnsluskemmu Gúmmívinnslunnar, Verksmiđjunni á Hjalteyri og nokkrir gjörningar verđa í Menningarhúsinu Hofi og í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Ókeypis verđur á alla viđburđi A!

Dagskráin hefst međ pompi og prakt kl. 17 á morgun, fimmtudaginn 3. september, í Hamragili í Hofi međ framlagi Leikfélags Akureyrar og Hofs, Drengurinn međ táriđ, en sá gjörningur verđur fluttur í ţremur hlutum og fara seinni tveir fram föstudag og laugardag. Hvern gjörninginn mun reka annan og lokahnykkurinn verđur á laugardagskvöldiđ í Réttarhvammi og á Hjalteyri ţar sem Anna Richardsdóttir fremur međal annars gjörninginn Hjartađ slćr, endurvinnsla á konu og Hekla Björt Helgadóttir opnar sýninguna Salt Vatn Skćri. Bođiđ verđur upp á rútuferđ frá Hótel Kea kl. 21.45 sem kemur viđ í Réttarhvammi og ekur síđan til Hjalteyrar. Haldiđ verđur aftur til Akureyrar á miđnćtti.

Opiđ hús verđur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi kl. 11 sunnudaginn 6. september ţar sem bođiđ verđur til umrćđna og morgunverđar. Ţar munu allir listamennirnir koma saman og rćđa gjörningana. Allir bođnir velkomnir.

Ađ hátíđinni standa Listasafniđ á Akureyri, Leiklistarhátíđin LÓKAL, Reykjavík Dance Festival, Menningarfélag Akureyrar og Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar međ stuđningi frá Myndlistarsjóđi.

Allar nánari upplýsingar má sjá á heimasíđu Listasafnsins á Akureyri, listak.is, og á Facebooksíđu A!

Dagskrá A!


Fimmtudagur 3. september

17.00 Hof, Hamragil
Leikfélag Akureyrar / Hof
Drengurinn međ táriđ  (35 mín)

18.00 Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús
Ţóra Sólveig Bergsteinsdóttir
Embodiment, a drawing in space (30 min)

21.00 Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús
Freyja Reynisdóttir / Brák Jónsdóttir
Hvađ var ég ađ hugsa? (30 mín)

 
Föstudagur 4. september

17.00 Hof, Hamragil
Leikfélag Akureyrar / Hof
Drengurinn međ táriđ (35 mín)

18.00 Hof, Hamrar
Katrín Gunnarsdóttir
Saving History (40 mín)

20.30 Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús
Snorri Ásmundsson
Stórtónleikar (45 mín)

21.30 Kirkjutröppurnar
Örn Ingi Gíslason
Dynjandi (9 min)

22.00 Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús
Choreography Rvk 
Dansioki (60 mín) 


Laugardagur 5. september

15.00 Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús
Kriđpleir
Tiny guy (80 mín)

17.00 Hof, Hamragil
Leikfélag Akureyrar / Hof
Drengurinn međ táriđ (35 mín)

18.00 Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús
Magnús Pálsson
Vakning (15 min)

21.00 Blá Endurvinnsluskemma hjá Gúmmívinnslunni
Anna Richardsdóttir
Hjartađ slćr, endurvinnsla á konu (60 mín)

22.00 Verksmiđjan á Hjalteyri
Hekla Björt Helgadóttir
Salt vatn skćri (60 min)


Sunnudagur 6.9

11.00 Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús
Sameiginlegt
Morgunverđur (60 mín)


Bloggfćrslur 2. september 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband