Innfæddur Útlendingur opnar í Útibúinu

11696021_635880906546355_3367535995638466524_n

'Innfæddur Útlendingur' eftir Mist Einarsdóttur

Sýningin Innfæddur Útlendingur opnar kl. kl. 14:00 í Útibúinu laugardaginn 18. júlí í Listagilinu, Akureyri - leitið og þér munuð finna! Sýningin er hluti af Listasumar á Akureyri 2015.

Tveir helmingar mynda ekki alltaf eina heild. 'Innfæddur Útlendingur' er um tvöfalt þjóðerni, að endurlæra móðurmálið og að líða eins og þú tilheyrir ekki heimalandinu.

Mist Einarsdóttir.
Fædd á Íslandi, alin upp í Englandi frá sex ára aldri og flutti aftur til Íslands þegar hún var 22 ára.
Útskrifaðist með BA gráðu í Illustration frá Southampton Solent University með hæstu einkunn.
Hefur einbeitt sér að grafíkprentun, blandaðri tækni og innsetningum.

Nánari upplýsingar veitir Heiðdís Hólm, heiddis.holm (hjá) gmail . com eða í síma 8482770.


<<>>

&#39;Native Foreigner&#39; by Mist Einarsdóttir

Exhibition opening on saturday 18th of July at 2 pm in Útibúið/The Branch in the Art Street, Akureyri - seek and you will find.

Two halves don‘t always make a whole. &#39;Native Foreigner&#39; is about dual nationality, re-learning your own mother tongue and feeling like you don‘t belong in your homeland.

Born in Iceland, brought up in the UK from the age of 6 and moved back to Iceland at 22.
Graduated from Southampton Solent University in 2014 with a BA(Hons) in Illustration.
Focused on printmaking, mixed media and 3D interactive installation work.

https://www.facebook.com/events/826157847473841


Bloggfærslur 17. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband