Föstudagurinn langi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

11069892_10206154746566105_1376433147900883780_n

Föstudaginn langa kl. 15.00 - 18.00 verður árleg gjörningadagskrá í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Að þessu sinni er áhersla lögð á fatahönnun og eru það ungir norðlenskir fatahönnuðir sem sýna verkin sín. Fjöldi annarra listamanna taka þátt með gjörningum, myndlistasýningu í Kompunni, ljóðum og tónlist.

Úr verður samsuða listgreina sem áhugavert verður að fylgjast með. Einnig mun fjöldi manns koma að viðburðinum með einum eða öðrum hætti.

Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

LISTAMENN

Arna Guðný Valsdóttir
Arnar Ómarsson
Arnljótur Sigurðsson
Björg Marta Gunnarsdóttir
Hekla Björt Helgadóttir
Helga Mjöll Oddsdóttir
Kolbrún Erna Valgeirsdóttir
Rakel Sölvadóttir
Þorbjörg Halldórsdóttir
Þórarinn Blöndal

AÐSTOÐARFÓLK

Aðalheiður Sigríður Eysteinsdóttir
Anna Gréta Oddsdóttir
Anne Balanant
Auður Helena Hinriksdóttir
Áki Sebastian Frostason
Brák Jónsdóttir
Freyja Reynisdóttir
Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Hrafnhildur Jóna Hjartardóttir
Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir
Jóna Guðný Jónsdóttir
Margrét Guðbrandsdóttir
Marteinn Örn Aðalsteinsson
Nefeli Pavlidou
Salka Heimisdóttir
Sandra Finnsdóttir
Steinunn Marteinsdóttir
Úlfur Logason
Þórey Ómarsdóttir

https://www.facebook.com/events/1423646691264948/


Bloggfærslur 25. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband